Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 15
Þórarinn V. Þórarinsson, forstjóri Símans, ogRivk Moore, forsvars-
madur iDigi, handsala samninginn.
200 laka þált
í tilrauninni
íminn og bandaríska
fyrirtækið iDigi hafa
komist að sam-
komulagi um að starfa sam-
an hér á landi að tilrauna-
verkefni á sviði þráðlausra
Internettenginga. Áætlað er
að 200 einstaklingar og fyrir-
tæki taki þátt í tilrauninni
sem stendur yfir í rúman
mánuð og fer fram á höfuð-
borgarsvæðinu. 33
Vitnað í
Vísbendingu
í þessu felst að samanlagður viðskiptahalli áranna 1998-2001 verði
rúmlega 200 milljarðar króna. Þetta er meiri halli á íjögurra ára
tímabili en dæmi eru um hér á landi.
Þórður Friðjónsson (Blikur á loftí)
Við getum kallað þetta nálægðarregluna: Því nær sem menn standa
fyrirhöfninni við verðmætasköpunina, þeim mun betur fara þeir með
verðmætin. Vinnan gefur verðmætunum gildi sitt.
Þorvaldur Gylfason (Annarra fé)
[Þ]að hversu íslenska hagkerfið er lítið og fjarri sölumörkuðum eru
ókostir sem hljóta að hafa sín áhrif þegar erlendir fjárfestar taka
ákvörðun um fjárfestingu á Islandi.
Pétur Örn Sigurðsson (Bein eriend fjárfesting - Síðar hluti)
Um helmingur jarðarbúa býr við verri kjör en 2 bandaríkjadali á dag
og þar af 1,2 milljarður fólks við minna en 1 dag á dag, sem er alþjóð-
legt viðmið fátæktarmarka.
Eyþór Ivar Jónsson (Stærsta efhahagsvandamálið)
Áskriftarsími: 512 7575
Benedikt Jóhannesson,fram-
kvæmdastjóri Heims hf., og
Gunnar Bragason, forseti
Goljsambandsins, skrifa
undir samkomulagið.
Mynd: Geir Olafsson
Samstarf um Golfhandbók
eimur hf., útgefandi Frjálsrar verslunar, og Golfsam-
band Islands skrifuðu í lok janúar undir samning um
útgáfu Golfhandbókarinnar. Samningurinn gildir til
næstu þriggja ára og er markmið hans að styrkja enn þetta
vinsæla rit sem kemur nú í sumar út í sjöunda sinn. Golf-
handbókin kemur út í 10 þúsund eintökum og henni er dreift
til allra félaga í golfklúbbum hér á landi. Bli
RUV semur við Alit
íkisútvarpið hefur gert samning við Álit um tölvunot-
endaþjónustu. Samningurinn er tíl tveggja ára og felur
hann í sér að Álit sinnir rekstrar- og notendaþjónustu hjá
RUV undir stjórn tölvudeildar Ríkisútvarpsins. BIi
SigurgeirA. Jónsson,framkvæmdastjóri sviðs opinberra stofnana hjá
Áliti, Arnaldur F. Axfjörð, forstöðumaður markaðsmála & ráðgjafar
hjá Aliti, Gunnar Magnússon, deildarstjóri tölvudeildar RUV, og
Eyjólfur Valdimarsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs RÚV.
PANDA
vírusvarnar-
forrit - Öflug
leið til þess að
halda tölvunni
lausri við vlrusa.
AFRITUNAR- <$>Eci'ÍX
STÖÐVAR - VXA-
Stærðspótu: 66 GB þjöppuð / 32 GB óþjöppuð.
Afköst: 6 MB/sek. „Interface“: SCSI UltroWide2 LVD
68 pinno. Gagna þjöppun: AIDC vélbúnoður. Villuleið-
rétting: 4-loyer Reed Solomon ECC. Líftími tes/skrif
haus: 30.000 klst. Samhæfni: Windows, Linux, Novell,
Unix, MocOS (lislinn er ekki tæmandi).
HTT
HT&T ehf. Sætún 8, 125 Reykjavík
Sími 569 1400, Fax 569 1554, www.htt.is
15