Frjáls verslun - 01.01.2001, Qupperneq 26
KÖNNUN UM VINSÆLUSTU FYRIRTÆKIN
Vinsælasta fyrirtækið 2001
Sp: Nefndu 1-3 fyrirtæki sem pú hefurjákvætt vidhorftil?
2001 Röð'01 2000 Röð '00 Breyting
íslensk erfðagreining 10,0% 1 18,3% 1 -8,3%
Bónus 9,6% 2 6,6% 5 3,0%
Flugleiðir 8,8% 3 6,8% 4 2,0%
Össur 7,5% 4 2,3% 14 5,2%
íslandsbanki 5,5% 5 8,1% 2 -2,6%
Eimsklp 4,2% 6 7,0% 3 -2,8%
Hagkaup 3,9% 7 3,2% 10 0,7%
Landsíminn 3,1% 8-9 5,2% 7 -2,1%
Marel 3,1% 8-9 2,0% 15-18 1,1%
Hósasmiðjan 3,0% 10 1,4% 23-27 1,6%
Landsbankinn 2,8% 11 5,9% 6 -3,0%
Nóatún 2,4% 12 1,8% 19-20 0,6%
TAL 2,2% 13-14 2,0% 15-18 0,2%
Nettó 2,2% 13-14 2,2%
Búnaöarbankinn 2,1% 15 3,6% 9 -1,5%
SPRON/sparisjóðir 1,9% 16-17 2,5% 13 -0,5%
Samskip 1,9% 16-17 0,7% 52-63 1,3%
Samherji 1,6% 18-20 2,9% 11-12 -1,3%
Fjarðarkaup 1,6% 18-20 2,0% 15-18 -0,4%
Toyota 1,6% 18-20 1,1% 28-39 0,5%
íslandspóstur 1,5% 21 1,1% 28-39 0,4%
KEA 1,3% 22 4,1% 8 -2,7%
Útgerðarfélag Akureyringa 1,2% 23-25 1,6% 21-22 -0,4%
Nýherji 1,2% 23-25 1,1% 28-39 0,1%
Nói-Sírius 1,2% 23-25 0,5% 0,7%
Stöð 2 1,0% 26-33 1,8% 19-20 -0,8%
Samkaup 1,0% 26-33 1,4% 23-27 -0,3%
Atlanta 1,0% 26-33 1,1% 28-39 -0,1%
BT 1,0% 26-33 1,1% 28-39 -0,1%
OZ 1,0% 26-33 0,9% 40-51 0,1%
ESSO 1,0% 26-33 0,9% 40-51 0,1%
Skjár 1 1,0% 26-33 0,9% 40-51 0,1%
BYKÓ 1,0% 26-33 0,7% 52-63 0,4%
Íslandssími 0,9% 34-41 1,4% 23-27 -0,5%
Ingvar Helgason 0,9% 34-41 1,1% 28-39 -0,2%
Mjólkursamsalan 0,9% 34-41 1,1% 28-39 -0,2%
SÍF 0,9% 34-41 1,1% 28-39 -0,2%
Kaupþíng 0,9% 34-41 0,9% 40-51 0,0%
Hekla 0,9% 34-41 0,7% 52-63 0,2%
Olís 0,9% 34-41 0,7% 52-63 0,2%
Elkó 0,9% 34-41 0,9%
ÍSAL 0,7% 42-45 0,9% 40-51 -0,2%
Baugur 0,7% 42-45 0,9% 40-51 -0,2%
Verslunin 10-11 0,7% 42-45 0,7% 52-63 0,1%
Grandi 0,7% 42-45 0,7% 52-63 0,1%
Morgunblaðið 0,6% 46-53 2,0% 15-18 -1,4%
Tæknival 0,6% 46-53 1,1% 28-39 -0,5%
Rúmfatalagerinn 0,6% 46-53 0,9% 40-51 -0,3%
Tryggingamiðstöðin 0,6% 46-53 0,5% 0,1%
EJS 0,6% 46-53 0,5% 0,1%
Flugfélag íslands 0,6% 46-53 0,2% - 0,4%
B & L 0,6% 46-53 0,2% 0,4%
Urður, Verðandi, Skuld 0,6% 46-53 - 0,6%
Sp: Nefndu 1-2fyrirtœki sem pú hefur neikvœtt viðhorftil?
Flugleiðir
íslandspóstur
Baugur
Elmskip
Landssíminn
Hagkaup
Bónus
Samherji
íslensk erfðagr.
VÍS
ÁTVR
Flugfélag íslands
íslandsbanki
Esso
Landsbankinn
2001 Röð ‘01 2000 Röð ‘00 Breyting
7,2% 1 11,5% 1 -4,4%
5,7% 2 0,2% 5,5%
5,1% 3 8,1% 2 -3,1%
3,1% 4 6,8% 3 -3,6%
3,0% 5 1,4% 9 1,6%
1,8% 6 3,6% 4 -1,8%
1,6% 7-8 3,2% 5 -1,5%
1,6% 7-8 1,1% 10 0,5%
1,5% 9 1,8% 6-7 -0,3%
1,2% 10 0,5% 0,7%
1,0% 11-12 0,0% 1,0%
1,0% 11-12 - - 1,0%
0,9% 13-14 0,5% - 0,4%
0,9% 13-14 - - 0,9%
0,7% 15 0,9% 11-12 -0,2%
Aðrar matvörukeðjur í könnuninni vek-
ur athygli að Baugskeðjurnar hafa
vinninginn í vinsældum gagnvart
helsta keppinautnum, Kaupási, sem
rekur Nóatún, KÁ, 11-11 og Krónuna.
Af verslunum Kaupáss er það aðeins
Nóatún sem kemst á blað og lendir í 12.
sæti listans og bætir við sig í vinsæld-
um frá í fyrra. Af öðrum matvörukeðj-
um má nefna að Nettó lendir í 14. sæti
og Fjarðarkaup í Hafnarfirði í 19. sæti.
Loks má geta þess að 10-11 keðja
Baugs lendir í 44. sæti listans og móð-
urfélagið, Baugur, er líka á listanum -
lendir í 43. sæti.
Hástökkvarinn Össur Hástökkvarinn á
listanum, Össur hf., hefur verið mikið í
fréttum á árinu vegna ijárfestinga í
Bandaríkjunum og Svíþjóð. Kaupin á
Flex-Foot í Kaliforníu snemma á síð-
asta ári komu fyrirtækinu hressilega á
kortið á meðal almennings á íslandi.
Gengi bréfa í Össuri hækkaði umtals-
vert þegar fréttist af kaupunum og rauk
úr 42 upp í um 70 um tíma en var lengst
af á síðasta ári í kringum 65. Upp á
síðkastið hefur það verið í kringum 58.
Hin stórfellda hækkun á gengi bréfa í
Össuri við kaupin á Flex-Foot hefur því
haldið sér að stærstum hluta. Aðaleig-
andi Össurar hf. er stofnandi fyrirtæk-
isins, Össur Kristinsson, en forstjóri
þess er Jón Sigurðsson sem hefur stýrt
því undanfarin fimm ár og gert það að
stórveldi á hlutabréfamarkaði.
Fluyleíðír Flugleiðir, íslandsbanki og
Eimskip mælast að venju í námunda við
toppinn í þessari könnun. En bæði
Flugleiðir og Eimskip eru afar umdeild
fyrirtæki því i gegnum árin hafa þau
einnig mælst mjög óvinsæl. Flugleiðir
mælast óvinsælasta fyrirtækið og ís-
landspóstur vermir annað sætið á þess-
um lista. Miðað við þá útreið sem ís-
landspóstur hefur fengið í Ijölmiðlum
síðustu vikurnar kemur á óvart að við
þessar aðstæður skuli félagið hafa vinn-
inginn í óvinsældum gagnvart íslands-
pósti.
Fá fjölskyldufyrirlæki Fjölskyldufyrir-
tækjum er alltaf að fækka á listanum,
enda búið að umbreyta mörgum þeirra
stærstu í almenningshlutafélög á síð-
ustu tveimur til þremur árum. Efsta
flölskyldufyrirtækið á listanum er
Fjarðarkaup í Hafnarfirði sem vermir
19. sæti listans.SH
26