Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 34

Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 34
NÆRMYND flF SIGURÐI EINflRSSYNI Sáttasemjari og leiðtogi Nýlega var skrifað undir samn- ing um kaup á Frjálsa ijárfest- ingarbankanum og lýst yfir að hann verði rekinn áfram sem sjálf- stæður banki og sérhæfður; stundar útlán en öll starfsemi sem lýtur að verðbréfamiðlun og sjóðastýringu verður sameinuð starfsemi Kaup- þings. Heldur lengra er liðið síðan fregnir bárust af því að Þorsteinn M. Jónsson, forstjóri Vífil- fells, og Sigfús Sigfússon, forstjóri Heklu, hygðust kaupa Víf- ilfell með aðstoð Kaupþingsmanna. Þá hefur Kaupþing vakið athygli fyrir öfluga útrás þar sem stefnt er að því að helming- ur af tekjum fýrirtækisins komi að utan. I framhaldi af þessu hljóta margir að velta fyrir sér hver hann sé þessi maður sem situr við stjórnvölinn í Kaupþingi. Við svörum því í nærmynd- inni hér á eftir. Uppruni Sigurður Einarsson er fæddur 19. september 1960. Hann er alinn upp í Reykjavík en var í sveit að Höskuldsstöð- um í Eyjafirði nokkur sumur sem krakki. Hann fluttist tvítugur til Kaup- mannahafnar og settist þar á skóla- bekk. Hann bjó í Kaupmannahöfn í átta ár og fluttist þá aftur til íslands. Foreldrar Móðir Sigurðar er Þór- unn Sigurðardóttir húsmóðir, fædd 12. maí 1927 í Reykjavík. Faðir hans var Einar Agústsson lögfræðingur, bankastjóri í Samvinnu- bankanum, varaformaður Framsóknarflokksins, utanríkis- ráðherra og sendiherra í Kaupmannahöfn, fæddur 23. sept- ember 1922. Einar fæddist á bænum Hallsgeirsey í Austur- Landeyjum. Hann lést árið 1986. Systkini Sigurður er yngstur í fjögurra systkina hópi. Elst var Helga, meinatæknir og leiðsögumaður, fædd 1949, dáin 1994. Önnur systir hans er Erna, sviðsstjóri starfsmannamála Landspítala háskólasjúkrahúsi, fædd 1954. Yngsta systirin, Þóra, fæddist 1958 og lést 11 ára gömul. Kaupþing hefur haft mörg járn í eldin- um undanfarin misseri. SigurðurEin- arsson, forstjóri Kaupþings, er í nær- mynd Frjálsrar verslunar ad þessu sinni. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Sigurður Einarsson. 19. september 1960. Þórunn Sigurðardóttir húsmóðir og Einar Ágústs- son, fv. utanríkisráðherra Framsóknarflokksins og sendiherra í Kaupmannahöfh. Stúdentspróf frá MH1980. Lauk prófi í hagfræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1987. Forstjóri Kaupþings. Hefur setið í stjórn Samtaka fjármálafýrirtækja frá 1999. Arndís Björnsdóttir viðskiptafræðingur. Þórunn, 6 ára, og Björn, 3 ára. Skiði, ferðalög og silungsveiði. Sigurður er lista- kokkur. Nafn: Fæðingardagur: Foreldrar: Menntun: Starf: Maki: Börn: Áhugamál: 34 Sigurður erfagmaður á sínu sviði. Hann hefurgegni ýmsum trún- aðarstörfum, t.d. formennsku í Samtökum verðbréfafyrirtœkja og setið í stjórn Samtaka fjármálafyrirtækja.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.