Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 36

Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 36
Starfsmenn Fyrirtækjasviðs, frá vinstri: Heiðdís Jónsdóttir ráðgjafi, Grétar Haraldsson sölustjóri, Páll Kr. Svansson forstöðumaður, Margrét Kjartansdóttir ráðgjafi og Starri Freyr Jónsson ráðgjafi. Mynd: Geir Ólafsson Fjölmargar nýjungar eru á döfinni hjá EUROPAY íslandi: Corporate kortið er útgjaldastjórntæki Corporate kortið er Fyrirtækjakort sem gefið er út af EUROPAY íslandi og er ætlað að auðvelda stjórnendum að halda utan um innkaup og ferðakostnað fyrirtækja og stuðla að auknu hagræði. Innkaupakort ríkisins og Innkaupakort EUROPAY íslands auðvelda stjórnendum hjá hinu opinbera, sveitarfélögum og stórfyrirtækj- um að halda utan um öll smærri innkaup. Með Kortalausum við- skiptareikningum hýsir EUROPAY ísland reikningsviðskipti á raf- rænu formi og annast innheimtu. Þetta þrennt er meðal nýjunga hjá Fyrirtækjasviði EUROPAY íslands. EUROPAY fsland er rúmlega 20 ára gamalt fyrirtæki, fyrsta greiðslu- kortafyrirtækið á íslandi. EUROCARD á íslandi - Kreditkort hf. var stofnað í ársbyrjun 1980 og tveimur árum síðar voru fyrstu alþjóðlegu EUROCARD kreditkortin gefin út á íslandi. Árið 1983 var VISA island stofnað og tíu árum síðar komu Maestro/Cirrus debetkortin á markað. Smám saman jókst þjónustan, korthafar gátu feng- ið raðgreiðslur og greiðsludreifingu, tekið út peninga með kreditkortum og fyrsta sérkortið var gefið út 1997. Árið 1998 varð EUROCARD á íslandi að EUROPAY ísland og sama ár var MasterCard kreditkortið gefið út. 1998 var Fyrirtækjasvið stofnað og síðan hefur þróunin verið hröð. Hafin var út- gáfa Flugkorts í samvinnu við Flugfé- lag íslands, árið 1999 hófst útgáfa á Fyrirtækjakorti í samvinnu við Flugleið- ir og loks hófst þróunarvinna um Inn- kaupakort ríkisins, svo að fátt sé nefnt. „Aðaláhersla Fyrirtækjasviðs hef- ur verið á kort og kortalausnir sem tengjast fyrirtækjum og stofnunum. Við byrjuðum á því að gefa út Flugkort Flugfélags íslands og byrjuðum þar að þróa kerfi sem við höfum unnið í sam- vinnu við Flugleiðir, Flugfélag íslands og Rafræna miðlun, nú Median, svo- EUROPAY ísland ertil húsa að Ármúla 28-30 í Reykjavík. EUROCARD MasterCard Ármúla 28-30,108 Reykjavík. Sími 550 1500. Fax: 568 0620. Netfang: europay@europay.is. Veffang: www.europay.is 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.