Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.01.2001, Qupperneq 42
Viðræður rofnuðu. Búið var að ákveða að framkvæmdastjórar hins sameinaða fyrirtækis yrðu Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri Thorarensen lyfja, og Arni Þór Arnason, framkvæmdastjóri Austur- bakka. Auðvitað er það íhugunarefni fyrir alla stjórnendur í íslensku viðskiptalífi - sem margir ganga með sameiningu í maganum til að fyrirtækin verði verðmætari og efdrsóknarverðari á markaði - hvort dæmin hér á undan sýni ekki best nauðsyn þess að fyrir- tæki hugsi sig vel um áður en þau velja sér maka. Hvort samein- ingar og yfirtökur skili alltaf eins miklum árangri og af er látið? Hvort þær séu lausnarorðið? Margar sögur og dæmi eru um að það taki miklu lengri tíma að hrista saman fyrirtæki en eigend- ur þeirra gerðu sér í hugarlund í upphafi ástarsambandsins. Samruni Islandsbanka og FBA á síðasta sumri er einn umtal- aðasti samruni hérlendis á síðustu árum. Það var ekki ást við fyrstu sýn. En tilhugalffið var snarpt og fyrr en varði voru bank- arnir komnir í hnapphelduna. Núna berast hins vegar fréttir um að talsverðir erfiðleikar séu í sambúðinni, svo ólíkur sé kúltúr fyrirtækjanna. Eða, eins og það hefur verið orðað: Innan Islands- banka-FBA eru tveir gjörólíkir kúltúrheimar sem dansa ekki neinn vangadans. Starfsmönnum bankanna finnst ekki eins gaman í vinnunni og áður. Ef til vill kann skýringin að vera sú að áður voru tvö skip og tveir skipstjórar en núna er eitt skip með báðum áhöfnunum og tveimur skipstjórum. Hvor áhöfn hlustar á og hlýðir „sinum“ skipstjóra. Veikleikamerki eða styrkur? Spyija má sig að því hvort það telj- ist ekki veikleikamerki þegar upp úr trúlofun fyrirtækja slitnar, eins og gerst hefur hjá Austurbakka tvisvar sinnum að undan- förnu. Ekkert frekar. Það getur allt eins táknað styrk. Það er miklu betra að slíta strax ástarsambandi þar sem blikur eru á lofö í upphafi um ókyrrð í sambúðinni vegna ólíkra eiginleika og sjónarmiða um framtíðina. Þá er betra að ýta á biðtakkann. Að vísu getur of mikil hræðsla um framtíðina dregið kjark úr mönn- um. Stundum þarf einfaldlega að taka áhættu í ástarsambönd- um. En til hvers að skella tveimur fyrirtækjum saman ef eigend- ur þeirra sjá ekki augljósan ávinning af samrunanum!? Yiðræður Austurbakka og Thorarensen lyfja voru leiddar af Landsbankanum sem kom þessum viðræðum á í byijun desem- ber. Vegna þess að í viðræðum Hans Petersen og Austurbakka var byijað á að ræða um strauma, stefnur og áherslur - en beðið með verðið - var í þetta skipti ákveðið að byija á að ræða verðið, koma sér saman um skiptahlutföllin áður en lagt yrði í mikla vinnu og náin kynni við að útfæra samrunann. Þetta gekk tiltölu- lega greiðlega fyrir sig, Thorarensen lyf skyldu metin á 58% en Austurbakki á 42%. En að samræma stefnur og strauma reynd- ist þrautin þyngri og á því strandaði að lokum. Aætlað var að velta hins sameinaða fyrirtækis yrði um 4 millj- SflMEINING FYRIRTÆKJfl arðar á þessu ári sem skipað hefði því í kringum 40. sætið á lista Fijálsrar verslunar yfir stærstu fyrirtæki landsins. Ekki liggja töl- ur fyrir um eigið fé Thorarensen lyfla en það byggir á gömlum merg. En leikum okkur með tölur. Eigið fé Austurbakka nemur um 227 milljónum, nafiiverð hlutatjár er 14,4 milljónir og gengi bréfanna hefur um nokkurt skeið verið á bilinu 45 til 48. Markaðs- verðið er þvi í kringum 650 til 690 milljónir. Miðað við skiptahlut- faHið 42% í sameiningarviðræðunum hafa Thorarensen lyf verið verðlögð í kringum 900 mifljónir. Samanlagt virði hefði því verið yfir 1,5 mifljarðar. I rauninni stafar helsta ógn þessara fyrirtækja af samruna og sameiningu erlendra framleiðenda þannig að sala vörumerkjanna flyttist yfir á aðrar heildverslanir hérlendis. „flð spila harðan h0lta“ Hvað um það, erlendis sýnir reynslan af samruna fyrirtækja að erfitt er að ná fram kröftugum sparn- aði nema „spila harðan bolta“, segja upp starfsmönnum og stjórnendum, leggja niður óarðbæra starfsemi og helst að selja ónotað húsnæði. Dauðir hlutir, eins og húsnæði, geta þó sjaldn- ast orðið stórt og óleysanlegt vandamál, þ.e. gert gæfumuninn. Skörunin í sameiningu Austurbakka og Thorarensen lytja hefði orðið fremur lítíl. Hver ,fúnksjón“ hefði haldið sínu fólki og sára- Htið hefði orðið um uppsagnir starfsmanna. Þó hefði orðið ein- hver skörun, núningur, í yfirstjórnun, skrifstofuhaldi og dreif- ingu. Stóra máfið er hins vegar að starfsemi beggja fyrirtækj- anna er drifin áfram af sölumönnum og sölumennsku. Þetta eru heildverslanir. Til að selja vörur og þjónustu þarf kröftugt sölu- fólk og þar byija menn ekki á að skera niður. Hlutabréfamarkaðurinn reynist flestum fyrirtækjum harður húsbóndi og oft vægðarlaus. Krafa almennra flárfesta á markaði er eingöngu góð ávöxtun. Tiffinningatengsl við fyrirtækin eru ekki mikil. Gamalgróin Jjölskyldufyrirtæki eru Uklegri til að hafa mildari brag og meiri tiffinningasemi þótt krafan um hagnað reki þau fyrst og fremst áfram, eins og önnur fyrirtæki. Reynslan sýn- ir að stjórnendur fyrirtækja á afinennum markaði ókyrrast miklu fyrr en kollegar þeirra í lokuðum flölskyldutýrirtækjum - þótt auðvitað sé allur gangur á þvi. Gengi hréfa á sameiningarári Ýmsar kenningar eru til um sam- einingarár fyrirtækja. Hjá fiestum fyrirtækjum reynist samein- ing mun dýrari en gert er ráð fyrir í útreikningum og fyrir vikið er kenningin sú að taHð sé nauðsynlegt að taka til hendinni strax í upphafi og hreinsa út ems marga pósta í kostnaðinum og frekast er unnt. Þetta kaUast hörð lending. En hvers vegna harða lendingu, þennan æsing? Er ekki hægt að gera þetta með tíman- um? Fara sér hægar? Leysist þetta ekki allt af sjálfu sér? Kannski. En til er kenning um verðþróun hlutabréfa við samein- ingu. Hún er sú að þegar fyrirtæki á markaði ákveða að samein- ast bregðist markaðurinn jákvætt við þeim fréttum og gengi hlutabréfa í báðum fyrirtækjunum hækki í kjölfarið. Þegar sam- einingarárið reynist síðan dýrara en reiknað var með og hagnað- urinn minni missi markaðurinn tiltölulega fljótt trú á sameining- unni og við það fari gengi bréfanna hratt niður. Þegar svo hagn- aðurinn af samrunanum taki að skila sér eftir t.d. tvö til þijú ár reynist erfitt að vinna aftur trú markaðarins á samrunanum þannig að bréfin hækki aftur í verði. Stundum er það meira að segja svo að vfrði hins sameinaða fyrirtækis lækkar niður fyrir markaðsvirði beggja fyrirtækjanna eins og það var fyrir samein- inguna. Með öðrum orðum, hluthafar verða verr settir á eftfr. Tveir plús tveir verða að þremur en ekki fimm! Það er því stund- um betur heima setið en af stað farið. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.