Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 55

Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 55
OPIÐ RÝIVII fl VINNUSTÖÐUM starfsmönnum sínum. Guðbjörg Linda tekur undir þetta. „Rannsóknir sýna að opið rými hentar vel fólki, sem þarf að vera mikið í innbyrðis samskiptum. Það hentar hins vegar síður fólki sem þarf að sökkva sér niður í lestur, vinnslu gagna og einbeita sér að því að koma hugsunum sínum á blað eða í tölvu. Rannsókn- ir sýna að áreiti vegna hljóðmengunar er al- gengur streituvaldur á sumum vinnustöð um og þá er ekki einungis átt við hljóð frá háværum vélum heldur einnig frá tölvu- búnaði, símum og töluðu máli, svo að dæmi séu nefnd. í blaðagrein kom ný- lega fram að lágtíðnisuð og niður frá t.d. loftræstibúnaði valdi ekki aðeins höfuðverk, þreytu og pirringi heldur trufli það einbeitingu og hæfni til vinnu. Mörgum finnst einnig þreyt- andi að þurfa að hlusta á símtöl sam- starfsmanna sinna og það er þetta áreiti sem ég held að sé algengasta umkvörtunarefnið frá starfsmönnum í opnu rými,“ segir hún. Hvað er til ráða? Það hlýtur að teljast til réttinda starfsmanna í fullu starfi að fá eðlilegt svigrúm til þess að hringja nauð- synleg símtöl af vinnustað sínum eða eiga Katrín S. Oladóttir, ráðningastjóri allra leiða til að ná niður kostnaði í rými sé góð lausn til að nýta þlássið viðtöi við viðskiptavini í einrúmi. Til að koma til móts við þessa þörf hafa fyrirtæki komið sér upp nokkrum litlum símaklefum og fundar- herbergjum til viðbótar við þau fundarborð sem eru í opna rýminu. Lokuð fundarher- bergi eru þá gjarnan með glerveggjum þannig að þau eru opnari en ella og þar er allur helsti búnaður; stóll, borð, tölva og sími. Þá má benda á lausn sem sífellt fleiri nota þegar ^ þeir þurfa að tala einkasamtal en það er að grípa GSM símann, labba út á gang eða út fyrir hús- ið og tala þaðan. „Tilkoma „gemsans" hefur gert opin rými möguleg í fyrirtækjum,“ segir í greininni í Time. Fyrir þá starfsmenn sem | vinna í opnu rými og þrá að hafa þar næði má benda á eyrnatappa eða heyrnartól til að hlusta á tón- list og eða skapa sinn eigin heim. Og til að leysa einbeitingarvand- ann eru sífellt fleiri starfsmenn farnir að taka enn róttækara skref: Þeir yfirgefa skrifstofuna og vinna heima með samþykki yfirmanna sinna. SH PwC. „Fyrirtœki leita rekstri og telja að oþið eins ogkosturer." I www.airiceland.is Flugkortið ergreiðslu- og viðskiptakort ætlað fyrirtækjum í viðskiptum við Flugfélag íslands Flugferðir Hótel Veitingar Fínn kostur á f erðalö^utn Alltað 30% afsláttur til Flugkortshafa Með Flugkortinu má greiða flugfarseðla með Flugfélagi íslands, bílaleigubíl, hótelgistingu, mat á veitingastöðum og ýmsa aðra þjónustu hjá völdum fyrirtækjum í samstarfi við Flugkortið. Notkun kortsins hefur einnig í för með sér ýmsa sérþjónustu og fríðindi ásamt því hagræði sem fylgir sundurliðuðu reiknings- yfirliti sem Flugkortshafa er sent mánaðarlega. ■ Bílaleiga ■ Fundaraðstaða ■ Eldsneyti Upplýsingar hjá Fyrirtækjaþjónustu Flugfélags íslands sími 570 3606. Fax 570 3001 Netfang: flugkort@airiceland.is Umtalsverður sparnaður Viðskipti með Flugkorti hafa í för með sér allt að 30% afslátt af viðskiptum við Flugfélag íslands og Flugkortshöfum eru ætíð tryggð betri kjör hjá samstarfsaðilum en annars staðar, séu gæðin lögðtil grundvallar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Fyrirtækjaþjónusta 55
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.