Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 56

Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 56
VEL BUIN SKRIFSTOFfl Skjalaskanni frá Hans Petersen Skjalastjórnunarkerfi verða sífellt mikilvægari og alla dreymir um pappírslaust umhverfi. Yið þessar aðstæður ryðja skjalaskannar sér til rúms. Kodak Document Scann- er 3500 skjalaskanninn er einkar öflugur og hraðinn er slíkur að hann getur skannað allt að 75 blaðsíður á mínútu báðum megin á A4. Skanninn þjappar skjölunum saman þannig að hvert skjal verður ekki nema 30K í tiff formi. Skannann er hægt að tengja við hvaða einkatölvu sem er, hvaða hugbúnað sem er og jafnvel Netið. Hægt er að velja um skanna sem skanna hvort heldur er öðrum megin eða báðum megin í einu. Einnig býður Kodak litaskanna, Kodak Document Scanner 4000C, sem skilar skjölum í u.þ.b. 80K. Kodak skannar eru fá- anlegir í mörgum stærðum, allt eftir þörfum viðskiptavinarins, og er verðbilið frá 700 þúsundum upp í sjö milljónir króna. Til gamans má nefna að nýlega var sett heimsmet með stærsta skannanum, Kodak 9500, þar sem 12 Kodak 9500 skannar skönnuðu rúmlega 1,6 milljónir skjala, báðum megin, á einum sólarhring. Kodak skjalaskannarnir eru margverðlaunaðir fyrir hönnun og gæði og hefur t.d. Ríkisbókhald ijárfest í Kodak Document Scanner 3520DP sem er duplex skanni með innbyggðum prentara sem býður upp á að prenta athugasemdir á skjölin um leið og hann skannar. Hans Petersen býður einnig skjalastjórn- unarkerfið On Base frá bandaríska íyrirtækinu Highland Software en það er eitt öflug- asta skjalastjórnunarkerfið á /7/i »/r rrrrri mi markaðnum í dag. W IIIAXJ 111 c/\J tX Kodak 3500 skjalaskanninn. Ýmist er hægt að fá skanna sem skann- ar einungis aðra hliðina eða skanna sem skannar báðar hliðarnar í einu. Einnig er hœgt að fá litaskanna. Slcrifstofuhúsgögn frá Pennanum cmm- www.penninn.is Skrifstofubúnaður, Hallarmúla 2, Sími 540 2030 Úr forstjóralínu Fléttu, skrifborð sem veitir stjórnandanum þægilega vinnuaðstöðu. Flétta 2000 skrifstofulínan er íslensk hönnun Valdi- mars Harðarsonar arki- tekts og framleiðsla sem gef- ur afburða þægilega vinnu fýrir stjórnendur og aðra starfsmenn. I Fléttu húsgögn- unum fara saman léttleiki, gagnsæi, notagildi og ijöl- breytileiki. Húsgögnin eru framleidd úr beyki eða ma- hóní og hægt er að fá aðrar viðartegundir sé þess óskað. I línunni er hægt að fá skrif- borð, skápa, móttökuborð, skilrúm og sérstaka forstjóralínu sem sést hér á myndinni. Skilrúmin eru hljóðeinangruð, blanda af glereiningum og heilum veggjum, og standa þau á gólfinu eða eru klemmd á borðplötur. Ofan á þeim eru festing- ar fýrir hillur og hirslur. Skrifstofiuhúsgögnin fást í Pennanum, Hallarmúla. 33 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.