Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 63

Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 63
Ótakmarkaður tími Spurningarnar eru flokkaðar í níu styrkflokka og sex efnisflokka. Þór vill ekki gefa upp hver semur spurningarnar en hann leggur áherslu á til þeirra sé vandað. Nú þegar er búið að semja um 2000 spurningar fyrir þættina. „Eitt af því sem gerir þáttinn spennandi er að við vit- um aldrei hversu margir koma til með að keppa þar sem tími hvers og eins til að svara er ekki takmarkaður að neinu leyti,“ segir Þór. „Sá sem situr í stólnum og hefur ekki lokið við að svara þegar tíminn er útrunninn fær tækifæri til að koma aft- ur og halda þá áfram þar sem frá var horfið. Sem dæmi gerð- ist það við upptöku í Danmörku að keppandi var búinn með 14. spurningu í lok þáttarins og færðist þar með yfir í næsta þátt. Þar tók hann sér 22 mínútur til að svara spurningunni og danska þjóðin stóð á öndinni á meðan. Þetta er eitt af því sem segir mér að Viltu vinna milljón sé meira en spurningaleikur. Hann er fyrst og fremst drama og spennuþáttur. Víðast hvar Hvaðan kemur verðlaunafáð? Það kostar 199 krónur að hringja inn og svara einni spurningu fyrir hvern þátt. Leikum okkur með tölur. Ef 1.500 manns hringja í viku hverri gerir það um 300 þúsund. Verðlaunaféð er að hluta til fjármagnað með þessum hringingum en kemur að stærstum hluta frá Stöð 2 og styrktaraðilum þáttarins, Símanum og Mjólkursamsöl- unni. Fleiri styrktaraðilar koma við sögu og má þar á meðal nefna Spron. Greiða þarf fyrir einkarétt á þættinum til Celador í Bretlandi. Yfir 20 manns koma að vinnslu þáttarins hjá Stöð 2 og eru tveir þættir teknir upp í einu. Tölva sér um að velja keppendur í þáttinn. 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.