Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.01.2001, Qupperneq 64
Þorsteinn J. við uþþtöku á þættinum Viltu vinna milljón? Hann sþyr afröggsemi og einbeitnin skín úr sviþnum. FV-mynd: Geir Olafsson Þór Freysson uþþtökustjóri, Heimir Jónasson framleiðslustjóri og Þorsteinn J. Stjórnendurnir ganga úrskugga um að alltsé á sínum stað, altir sitji rétt og að Ijósin séu eins og þau eiga að vera. FV-mynd: geir Olajsson þar sem þættirnir eru sýndir hefur vinningsupphæðin verið miðuð við milljón. Milljón pund, milljón dollara, milljón danskar krónur. Þetta er upphæð sem skiptir verulega miklu máli fyrir þá sem fá hana í hendur en hver slær hendinni á móti íslenskri milljón?" Nákvæmlega eins og fyrirmyndin „Það sem er ef til vill merki- legt við þennan þátt er að þarna er sami sjónvarpsþáttur stað- færður í fjölda ólíkra landa,“ segir Þorsteinn J. „Þetta þekkist í leikhúsheiminum þar sem leikrit fara gjarnan frá Broadway til West End og þaðan áfram til íslands. í íslensku útgáfunni af Viltu vinna milljón erum við að nota formið og innihaldið, ekki að endursýna eitthvað sem sýnt er annars staðar. Okkur er mikið í mun að búa til gott sjónvarpsefni fyrir íslenska sjón- varpsáhorfendur og það er ekki sjálfgefið að það takist þótt efniviðurinn sé góður. Eg hef til dæmis heyrt þá gagnrýni að þátturinn sé nákvæmlega eins og í Bretlandi og sannarlega er formið það sama. En þetta er ekki sami þátturinn. Eg hef stundum sagt að það að nota ekki hin frægu einkennisorð þáttarins: „Er þetta lokasvar?" sé eins og að setja upp Hamlet og sleppa setningunni: „Að vera eða vera ekki, það er spurn- ingin,“ vegna þess að hún sé svo mikil klisja.“ Auðvell að svara heima Þorsteinn segist ekki hafa séð spurningarnar frekar en keppandinn í hásætinu. „Eg væri nú ómennskur ef ég vorkenndi ekki stundum þátttakendum sem sitja í hásætinu og þurfa að hugsa skýrt í öllum þessum ljós- um. Spennan er stundum nánast áþreifanleg. Þetta er samt sem áður bara leikur og það besta við hann er að þeir sem sitja heima í stofu vita alltaf betur en sá sem er í hásætinu. Leikurinn er því ekki síður spennandi fyrir þá sem taka þátt í honum heima hjá sér. Spurningarnar eru mjög ljölbreyttar og það er engin trygging fyrir velgengni að hafa sérþekkingu á einhverju sviði. Frægasta dæmið um það er ef til vill úr fyrsta þætti þar sem ákaflega hæfur keppandi hafði ekki hugmynd um hver Mick Jagger var. En það sem mér finnst best við þættina er að áhorfendur fá þarna að sjá sjónvarpsefni eins og það gerist best í heimin- um. Það er skemmtilegt að rjúfa þessa faglegu einangrun sem við erum oft í hér á Islandi og gera hlutina jafn vel og ef til vill betur en gert er annars staðar. Það segir ef til vill mest um hversu mikið er horft á þættina að fólk stoppar mig hvar sem er, á götu eða í Melabúðinni, og vill ræða um einstaka keppendur eða spurningar sem bornar voru upp í þættinum. Það segir mér að við séum að ná til áhorfenda og að þarna sé kominn þáttur sem hefur náð því að sameina aftur alla fjöl- skylduna fyrir framan „kassann“.“B3 Er mennskur „Ég væri nú ómennskur ef ég vorkenndi ekki stundum þátttakendum sem sitja í hásætinu og þurfa að hugsa skýrt í öllum þessum Ijósum. Spennan er stundum nánast áþreifanleg," segir Þorsteinn J. 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.