Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 66

Frjáls verslun - 01.01.2001, Side 66
 ——~~ .. / //—: I fh TjiAk \ hB|. y • - -V;' rwwr* f j| Rí wFmá'''-* í fyrirtækjaþjónustu VÍS. ingibjörg Ólafsdóttir þjónustufulltrúi afgreiðir viðskiptavin. Á hægri síðunni má sjá Gísla Þorsteinsson þjónustufull- trúa að störfum. Myndir: Geir Ólafsson Veitum hagstæda og rétta tryggingavernd Atvinnutryggingasvið VÍS leggur sig fram um að veita fyrirtækjum og rekstraraðilum almenna og sér- sniðna þjónustu til að uppfylla allar vá- tryggingaþarfir þeirra og veita góða ráðgjöf þannig að tryggingaverndin sé hagstæð og rétt. Fyrirtækin hafa síðan sérstaka þjón- ustufulltrúa sem þau geta snúið sér til. „Á tímum vaxandi samkeppni á öllum svið- um atvinnurekstrar er mikilvægt fyrir fyrirtæki að vátryggja eigur sínar og rekstur og síðast en ekki síst starfsfólk sitt, hvort sem fyrirtækið er stórt eða smátt," segir Pétur Már Jónsson, framkvæmdastjóri atvinnutryggingasviðs VÍS. „Eitt óhapp getur haft mikil áhrif til hins verra á rekstur fyrirtækis og jafnvel kippt grundvelli undan rekstri þess. Það er því nauðsynlegt að vátryggja fyrirtæki rétt og skynsamlega. Vá- tryggingar eiga að tryggja að sem minnst rösk- un verði á rekstri komi til tjóns. Veitir stjórnendum vernd Mikil ábyrgð hvílir á stjórnendum fyrirtækja, ekki hvað síst hlutafélaga. Þessi ábyrgð er svo mikil að þeir bera ótakmarkaða persónulega ábyrgð gagnvart félaginu og hluthöfum þess. „Til þess að veita stjórnendum vernd gegn þessari áhættu er boðið upp á ábyrgðartrygg- ingu fyrir stjórnendur, en hún veitir stjórnend- um sjálfum persónulega vernd. Slíkar vátrygg- ingar hafa færst mjög í vöxt og víða erlendis setja menn það sem skilyrði við ráðningu að slík vernd sé fyrir hendi," segir Pétur Már. Stjórnendur þurfa að hafa yfirsýn yfir vá- Pétur Már Jónsson, framkvæmdastjóri at- vinnutryggingasviðs VÍS. tryggingar fyrirtækisins og vera fullvissir um að fyrirtækið njóti nauðsynlegrar verndar. Agnar Óskarsson, deildarstjóri fyrirtækjaþjónustu og sjótrygginga, segir að það sé því æskilegt að fara reglulega yfir vátryggingavernd fyrirtækis- ins til þess að hvorki sé um of- eða vantrygg- ingu að ræða, enda oft miklar breytingar á rekstri milli ára. Agnar Oskarsson, deildarstjóri fyrirtækja- þjónustu og sjótrygginga. 66 EEM—
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.