Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 77

Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 77
lýsa og bragðið var gott. Það skiptir miklu máli. EAS vörurnar voru þær íyrstu sem markaðssettar voru fyrir almenning. Aður höfðu menn þurft að kaupa 10 kílóa dunka en EAS fór að selja duftið í handhægum bréfum," segir Björn Leifsson, eigandi World Class, og telur að neysla fæðubótarefna í duftformi hafi fyrst og fremst aukist vegna líkamsræktarbylgjunnar sem geng- ið hefur yfir þjóðina á síðustu árum. „Margir borða fæðubótar- efni. Eg tel að 30-40 prósent viðskiptavina minna neyti fæðubót- arefna þó að þeir kaupi þau kannski ekki hjá okkur,“ segir hann. 288 milljóna velta Erfitt er að segja til um hve stór markað- urinn er enda skiptir miklu máli hvað tekið er með í reikning- inn. Ef tekið er mið af víðustu skilgreiningu á heilsu- og fæðu- bótarefnum, öllu aukalegu sem bætt er við hefðbundið matar- æði, t.d. vítamínum, lýsi, ginseng, tei, morgunkorni og öðrum heilsuvörum, eins og sjampói og öðrum hreinlætisvörum, er talið að markaðurinn geti numið allt að 3 milljörðum króna og byggist sú tala einungis á tilfinningu manna í þessum geira. Þegar talað er um fæðubótarefni í dag hafa hins vegar margir aðeins í huga próteindrykkina, eða duftið sem blandað er vatni eða mjólk og neytt til að byggja upp vöðva í líkamsrækt. Eins og sjá má af textanum hér á undan er miðað við þessa síðastnefirdu skilgreiningu, nema annað sé tekið fram, og svokallaðir orku- drykkir eru almennt séð ekki teknir með í reikninginn þó að orkudrykkirnir frá Leppin séu taldir hafa mjög sterka markaðs- stöðu í boltaíþróttunum og próteinorkudrykkurinn Hraustur aukist að vinsældum. Örn Svavarsson, eigandi Adonis og Heilsuhússins, skipt- ir neytendum fæðubótarefna einkum í tvo hópa, annars veg- ar þá sem borða fæðubótarefni á borð við Herbalife og Nupo Landslagið hefur gjörbreyst Margir muna eftir því þegar Smjörlíki hf. vann undanrennuprótín í tíu kílóa pakkningum fyrir 15-20 árum og var eitt um hituna á örsmáum markaði hér innanlands. Bragðið var ekkert til að hrópa húrra fyrir enda létu einungis hörðustu líkamsræktarmenn landsins sig hafa það að innbyrða þetta prótín. En neysla og sala prótínefna hefur gjörbreyst. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.