Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Qupperneq 78

Frjáls verslun - 01.01.2001, Qupperneq 78
Neysla fœðubótarefna í tengslum við líkamsrækt hefur aukist svo um munar. A sumum líkamsrœktarstöðvunum má gera ráð fyrir að 30-40 pró- sent viðskiptavina neyti reglulega fœðubótarefha til að byggja upp vöðvamassa á eins skömmum tíma og mögulegt er. Efnin eru ýmist seld í stór- um pakkningum eða litlum skammtabréfum ogþeim er blandað saman við mjólk eða vatn. FV-mynd: Geir Olafsson frí, séu 7-12 þúsund talsins auk þeirra þúsunda sem koma reglulega í bylgjum inn á líkamsræktarstöðvarnar. Gera má ráð fyrir að stærstur hluti hörðustu líkamsræktarmanna neyti fæðubótarefna. Ef þriðjungur þess hóps, eða 3 þúsund manns, eyðir 8 þúsund krónum í fæðubótarefni á mánuði gerir það 288 milljónir í veltu á ári. Það hlýtur því að teljast líklegt að veltan sem tengist líkamsræktinni sé að minnsta kosti 200-300 milljónir króna og er þá varlega áætlað. Menn eru þó ekki á einu máli um þetta og telja sumir að hún nemi um 500 milljónum króna. EAS hefur yfirburðastöðu EAS er stærst á líkamsræktarmarkaðnum, hefur um 50 prósenta markaðshlutdeild. Nature’s Best hefur notið mikilla vinsælda, sömuleiðis Labrada, MuscleTech, Weider og Twinlab. Á meðal annarra vinsælla merkja má nefna Universal, Build-Up, Scitec Nutrition og meðal þess nýjasta má nefna Dorian Yates Approved og Optimum Nutrition. Adonis selur mest Samkvæmt upplýsingum frá Tollstjóraemb- ættinu hefur innflutningur á fæðubótarefnum sveiflast milli ára. Þannig var innflutningurinn 122,9 tonn árið 1997, 198,6 tonn árið 1998, 237,2 tonn árið 1999 og 176,5 tonn frá janúar til nóv- ember 2000. Inni í þessum tölum felst blanda af vítamínum, tei, sojavörum, ginsengrót og ýmsum öðrum heilsu- og næringar- vörum, að ógleymdum megrunarvörum og næringarefnum sem seld eru í stórmörkuðum. Ljóst er því að verðmætið getur skipt hundruðum milljóna króna. En hverjir eru helstu seljendur fæðubótarefna? Verslunin Adonis í Kringlunni, sem er í eigu Heilsu ehf., sem einnig rekur Heilsuhúsið, selur mest af fæðubótarefnum til áhuga- manna um líkamsrækt enda er úrvalið þar mest. Verslunin Hreysti selur einnig drjúgt. Sú verslun hefur bakgrunn á þessu sviði og er einmitt að hætta að selja almennan fatnað og Örn Svavarsson, eigandi Adonis og Heilsuhússins, skiptir neytendum fæðubótarefna í tvo hópa: Þá sem borða fœðubótarefni til að grennast ogþá sem innbyrða þau með stífum œfingum til að ná betri árangri í íþróttum. FV-mynd: Geir Olafsson létt í stað máltíða til að grennast og hins vegar þá sem inn- byrða þau með stífum æfingum til að ná betri árangri í íþrótt- um. Talið er að virkir líkamsræktarmenn, þ.e. þeir sem stunda líkamsrækt nokkrum sinnum í viku og taka sér aldrei 78
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.