Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 86

Frjáls verslun - 01.01.2001, Síða 86
Mitsubishi Paiero riðja kynslóð Mitsubishi Pajero varfrumsýnd hér á landi á liðnu ári og hlaut þessi vel búni jeppi strax frábærar móttök- ur. Enn á ný er Pajero á undan með nýjungar, að þessu sinni í frágangi grindar og burðarvirkis. Líkt og aðrir jeppar er Pajero byggður á öfluga grind með sterkum þverbitum en hér hefur hönnuðum Mitsubishi tekist að fella saman grind og burðarvirki bílsins á þann veg að þetta myndar heildstæða yfirbyggingu með mun lægri þyngdarpunkt en áður hefur sést í svona bílum. Þetta hefur einnig aðra kosti í för með sér. Það er 30 millímetrum hærra undir lægsta punkt á þessum bíl en á fyrirrennaranum, en jafnframt er 50 millímetrum lægra uppstig í bílinn, sem gerir alla umgengni um hann léttari. Fjöðrunin er nú sjálfstæð á öllum hjólum sem eykur enn á aksturseiginleikana og eiginleikar fjöðrunarinnar tryggja enn frek- ar að hjólin haldi ávallt góðu veggripi. Drifbúnaðurinn, sem byggir á Super Select-kerfinu, hefur verið aðalsmerki Pajero en nú hefur það verið endurbætt enn frekar og meðal annars hefur verið bætt við seigjutengsli sem sér sjálfvirkt um að dreifa snúningsvæginu á milli fram- og afturhjóla - allt eftir því hvernig akstursaðstæður eru hverju sinni. Sjálfskiptingin í Pajero er einnig ný af nálinni. Hér er um að ræða fimm þrepa, skynvædda sjálfskiptingu, INVECS-II, sem er jafnframtmeð handskiptibúnaði. Tvær gerðir eru í boði af Pajero, GLX og GLS. í GLX-gerðinni er bíllinn vel búinn, drifbúnaður og flest tækniatriði eru þau sömu í báðum gerðunum, en í GLS er meira lagt upp úr viðbótarþægind- um og glæsileika. í GLS er leðuráklæði staðalbúnaður, rafstýrt ökumannssæti og rafstýrð sóllúga. Þrjár vélar eru í boði, tvær dísilvélar og ein öflug bensínvél. 2,5 lítra 100 hestafla dísilvél, ný 3,2ja lítra 4ra strokka dísilvél 165 hö og 3,5 lítra V6 GDI bensínvél, 202 hestöfl. Mitsubishi Pajero 5 hurða GLX er á verði frá kr. 3.395.000.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.