Frjáls verslun - 01.01.2001, Page 103
Sameinaði lífeyrissjóðurinn
Helstu nióurstöður ársreiknings
Grunndeildir
31. desember 2000
Þekkir þú rétt þinn?
Allar tölur eru í þúsundum króna \ Stigadeild Aldurstengd deild
Efnahagsreikningur 2000 2000 1999
Veröbréf með breytilegum tekjum 18.047.818 0 17.074.741
Verðbréf með föstum tekjum 16.734.160 0 15.305.479
Veðlán 6.706.889 0 6.067.046
Bankainnstæóur 139.127 0 769.122
Húseignir og Lóðir 105.426 0 102.009
Kröfur 190.127 106.834 122.774
Annaó 163.385 0 134.413
42.086.932 106.834 39.575.584
Skuldir -160.891 0 -64.037
Hrein eign til greiðslu lífeyris: 41.926.041 106.834 39.511.547
Yfirlit um breytingu á hreinni eign til greiðslu lifeyris
Iðgötd 2.127.381 103.619 1.901.976
Lífeyrir -1.029.645 0 -875.280
Fjárfestingatekjur -162.479 1.602 5.845.853
Fjárfestingagjöld -112.166 -285 -56.373
Rekstrarkostnaður -74.032 -190 -54.002
Matsbreytingar 1.665.434 2.088 1.922.404
Hækkun á hreinni eign á árinu: 2.414.495 106.834 8,684.577
39.511.547 0 30.826.970
Hrein eign til greiðslu lífeyris: 41.926.041 106.834 39.511.547
Lifeyrisskuldbindingar skv. niðurstöðu tryggingafræðings
Eignir umfram áfallnar skuidbindingar 6.496.000 33.000 9.568.000
í htutfatti af áföttnum skutdbindingum 16,8% 39,4% 29,2%
Eignir umfram heildarskutdbindingar 1.717.000 45.000 5.201.000
í hlutfalLi af heildarskuldbindingum 2,4 % 1,0% 8,0%
Kennitölur
Hrein raunávöxtun miðaö við vísitöLu neysluverðs -0,9% -0,9% 17,8%
MeðaLtal hreinnar raunávöxtunar sl. 5 ár 7,9% 9,7%
Eignir í ísl. kr. 61,3% 61,3% 61,8%
Eignir í erl. kr. 38,7% 38,7% 38,2%
Fjöldi virkra sjóðfélaga 9.156 1.630 10.185
Fjöldi lífeyrisþega 3.408 0 2.945
Kostnaður í % af eignum 0,18% 0,18% 0,14%
góðrar stöðu sjóðsins voru lífeyrisgreiðslur hækkaðar aukalega um 7% 1. júli 2000. Allar greiðslur eru verðtryggðar og nam
heildar- hækkun lífeyris til tífeyrisþega 11,5% á árinu.
Ávöxtun sjóðsins gekk vel framan af árinu 2000. Síðustu mánuði ársins, sérstaklega í nóvember, lækkaði hins vegar verulega gengi
innlendra og erlendra hlutabréfa sem leiddi til þess að nafnávöxtun varð 3,3% og raunávöxtun neikvæó um 0,9%. Árleg ávöxtun
sjóðsins siðustu ár hefur verið sem hér segir:
Sl. 12 mánuði Sl. 2 ár Sl. 5 ár
Nafnáv. Raunáv. Nafnáv. Raunáv. Nafnáv. Raunáv.
Innlend skuldabréf 11.3% 6.8 % 11.8% 6.5% . 9.8% 6,8%
Innlend hlutabréf -6,8% -10,6% 12,7% 7,4% 24,0% 20,1%
Érlend verðbréf -5,8% -9,5% 16,5% 11,2% 15,2% 11,1%
Sjóðurinn í heild 3,3% -0,9% 13,4% 8,1% 11,2% 7,9%
Eins og fram kemur hér að ofan hafa innlend og erlend hlutabréf gefið góða ávöxtun á liðnum árum þrátt fyrir slakt gengi þeirra á
árinu 2000. Ávöxtun ertendra htutabréfa sjóósins í janúar 2001 hefur verið góð en ávöxtun innlendra htutabréfa var slök á sama
tíma.
sil..... .......... . , . . .
Þrátt fyrir slaka ávöxtun sjóðsins á árinu 2000, samanborið við fyrri ár og sérstaka aukningu lifeyrisréttinda 1. júlí 2000, er staða
sjóðsins sterk í árslok 2000. Heildareignir sjóðsins voru í ársLok 2000 42 mitljarðar króna. Eignir stigadeildar sjóðsins umfram
heildarlífeyrisskuldbindingu voru 1,7 milljarðar króna, eða 2,4% af heildarskutdbindingu, og eignir aldurstengdrar deildar 45 millj.
kr.eða 1% af heitdarskutdbindjngu.
Ársfundur sjóðsins verður haldinn 14. maí nk. kl. 16:00 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá fundarins verður auglýst siðar.
Borgartúni 30 • 105 Reykjavík • sími 510 5000 • fax 510 5010 • mottaka@lifeyrir.is • www.Ufeyrir.is
Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins:
24. janúar 2001
Hallgrímur Gunnarsson, Ólafur H. Steingrímsson, Steindór Hálfdánarson, Þorbjörn
Guðmundsson,
Örn Friðn'ksson og Örn Kjærnested.
Jóhannes Siggeirsson, framkvæmdastjóri.