Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 2

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 2
I „Hver er útkoman þegar PwC Consulting sameinast stærsta tækni- og þjónustufyrirtæki í heimi?u „Draumar, framtíðarsýn, hugmyndir og árangur“ IBM Business Consulting Services Til að ná árangri í viðskiptum er nauðsynlegt að hafa skýra framtíðarsýn. Slík sýn er mikilvæg til að skilja hvernig breytingar í umhverfinu geta umbylt samkeppnisstöðu og til að auðvelda mönnum að aðlagast þeim á þann hátt sem skilar mestum ávinningi fyrir fyrirtækið og eigendur þess. Ekki er auðvelt að þróa með sér slíka sýn. það krefst ítarlegs skilnings á fyrirtækinu, atvinnugreininni og, í sífellt meira mæli, þeirri tæloii sem reksturinn byggist á. Kaup IBM á ráðgjafárhluta PricewaterhouseCoopers, sem nýlega eru um garð gengin, eru því mjög áhugaverð fyrir viðskiptavini oldcar. Með þeim er orðið til enn öllugra fyrirtæki sem getur boðið víðtækari ráðgjöf studda af nýjustu og öílugustu tæknilausnum. Innan IBM Business Consulting Services er nú að finna sérfræðinga í viðskipta- og tæknilausnum sem eru meðal þeirra bestu í heimi. Sérfræðiþekking þeirra og reynsla stendur fyrirtækjum og stofnunum til boða til að skapa sér traustan rekstrargrundvöll og viðhalda stöðugum vexti. Fyrir viðskiptavini gefur þetta meiri innsýn, íleiri nýjungar og meira öryggi. Fyrir starfsmenn okltar skapast nýtt og spennandi starfsumhverfi - í raun alveg nýtt form ráðgjafar. Kaup IBM á PwC Consulting hafa gjörbreytt ráðgjafarmarkaðnum. IBM Business Consulting Services lofar ekki einhverju sem ekki fær staðist. Lausnir IBM skila árangri. Fyrir viðskiptavini okkar er sífellt mikilvægara að skila íjárhagslegum ávinningi og auknu virði til eigenda. IBM Business Consulting Services aðstoðar fyrirtæki við að nýta sem best þau verðmæti sem þau hafa yfir að ráða og ná sem mestum arði af ijárfestingum í nýrri tækni. Með samstarfi við IBM Business Consulting Services njóta fyrirtæki aðstoðar sérfræðimenntaðra ráðgjalá með víðtæka þekkingu á viðskiptaferlum og rekstrarumhverfinu, sem jafnframt hafa stuðning af öðrum þáttum í alþjóðlegu neti IBM og hafa rekstrar- árangur viðskiptavina að leiðarljósi. Þess vegna sagði Giga Information Group* um kaupin: „Viðskiptavinimir munu njóta vemlegs ávinnings og gríðarlegar breytingar verða á upplýsingatækniþjónustu á alþjóðavettvangi.“ Lykilorðin em skýr framtíðarsýn og árangur. Viljir þú vita hvemig IBM Business Consulting Services getur aðstoðað fyrirtæki þitt skoðaðu þá ibm.com/services/europe, eða hafðu samband við IBM, Skógarhlíð 12, 105 Reykjavílc; sími 580 4300. IBM og IBM-merkið eru vörumerki eða skráð vörumerki International Business Machines. Önnur fyrirtækja- eðavöruheiti kunna að vera vörumerki eða þjónustumerki annarra. IBM keypti nýlega PwC Consulting, ráðgjafarhluta PricewaterhouseCoopers, sem tengist því ekkí lengur því fyrirtæki heldurer nú hluti IBM Global Services. IBM (og þar með IBM Global Services) og PricewaterhouseCoopers eru ekki samafyrirtækið og hvorugt ræður yfir eða er tengt hinu né nokkru hlutdeildar- eða dótturfyrirtæki eða deild hins. ’Skýrsluna allaer að finna á www.gigaweb.com. ©IBMCorp. Öll réttindi áskilin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.