Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 85
FYRIRTÆKIN Á NETINU Listin seld á Netinu / / Þjóðleikhúsið, Borgarleikhúsið, Islenska óperan og Sinfóníuhljómsveit Islands hafa allar áhuga á að byggja upp miðasölu á Netinu. Þar sem um flókna miðasölu er að rœða purfa pær að jjárfesta í dýrum kerfum en eru samt að vinna í pví hver i sínu horni. Efdr Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Stóru menningarstofnanirnar Þjóðleikhúsið, Borgar- leikhúsið, íslenska óperan og Sinfóníuhljómsveit íslands hafa allar áhuga á að byggja upp miðasölu á Netinu. Um flókna miðasölu er að ræða því að stofnanirnar selja miða á mismunandi sýningar, í mismunandi verð- flokkum og í mismunandi sæti og því þurfa þær að færa miða- söluna alfarið yfir á Netið ef hún á annað borð á að vera þar fyrir hendi. Þetta er flókin sala og því þarf að ijárfesta í dýrum og flóknum kerfum. Lítið sem ekkert hefur gerst í miðasölu- málum enn sem komið er enda hafa þessar stofnanir unnið hver í sínu horni og ekki talið sig geta fengið fullnægjandi þjónustu hjá einkafyrirtækjum. Rétt er að taka fram að innan Sinfóníuhljómsveitarinnar er stefnt að því að hefja netmiða- sölu eftir áramót eða í vor. Um metnaðarfulla netstarfsemi er þó að ræða hjá þessum stofnunum eins og sjá má á umfjöllun- inni hér að neðan. WWW.Opera.iS Einstaklega vel heppnaður, flottur og vel hann- aður glænýr vefur sem fróðlegt og skemmti- legt er að kíkja inn á fýrir nú utan þjónust- una sem hann veitir. Þessi vefur ber það með sér að íslenska óperan ræktar garðinn sinn, honum er vel sinnt og vel við haldið. Á forsíðunni eru fréttir úr starfi Islensku óper- unnar og svo má nálgast ýmsar upplýsingar, t.d. um sýningar, sætaskipan, miðaverð og ýmislegt annað sem getur komið að gagni. Sérstaklega er skemmtilegur molinn á forsíðunni undir yfirsktiftinni Bravo. Þegar smellt er á hann kemur smá kennsla í því hvernig eigi að fagna eftir vel heppnaða sýningu. Þá er söngvaravefurinn til fýrirmyndar en á honum er hægt að leita að innlendum og erlendum söngvurum. www.leikhusid.is Þjóðleikhúsið heldur úti björtum, litríkum og fallegum vef sem gefúr góða mynd af því sem er að gerast hveiju sinni. Vefurinn er þrískiptur, með iréttum, tenglum á þau stykki sem eru á fjölunum og því sem er á döfinni. Þessi vefur virkar vel á notandann. Hann er léttur og þægilegur upplýsinga- vefur sem gefur notendum kost á því að skrá sig á póstlista, eins og svo margir aðrir vefir. Leitarhnapp er þarna líka að finna. Þjóðleikhúsið hefur metnað til að byggja upp öfluga starfsemi á Netinu og stefnir að gagnvirkum vef, nokkurs konar vef- torgi fyrir t.d. kennara og nemendur, sem vilja vinna með leik- húsið. WWW.Sinfonia.iS Smekklegur, einfaldur og fallegur er hann vefurinn hjá Sinfóníu- hljómsveit Islands - í fallegum litum, léttur og þægilegur. Sin- fóníuhljómsveitin til- kynnir þá ánægjulegu nýbreytni að hún muni opna nýja miða- sölu á heimasíðunni í vetur og verður spennandi að fylgjast með því starfi. Sin- fónían virðist gera mikið upp úr gagnvirkninni því að bæði er boðið upp á að senda fréttir og tilboð og svo er beðið um ábend- ingar frá gestum. Þetta virðist vera vel hirtur og rekinn vefur. WWW.borgarleikhliS.iS Hjá Borgarleikhúsinu er íýrst og fremst gert út á einfaldleik- ann og upplýsing- arnar, minna út á fegurð - ekkert óþarfa prjál. Þetta endur- speglar ef til vill flár- hagsstöðu leikhúss- ins. Vefúrinn er þurr útlits þó að myndir prýði hann og kynn- ingartextinn standi fýrir sínu. Þegar vefur- inn er gaurngæfður kemur í ljós að hann gefur ítarlegar upplýs- ingar ef smellt er á texta en ekki er hægt að merkja með letur- né litabreytingum að sá kostur sé fyrir hendi. Skemmtilegt er að sjá smáfréttum úr starfsemi leikhússins gerð ágæt skil. [ffl VIÐSKIPTI ■ TÖLVUR ■ FERÐALÖG ■ VÍN - WWW.HEIMUR.IS 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.