Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Qupperneq 79

Frjáls verslun - 01.11.2002, Qupperneq 79
HVAO SEGJA ÞAU UMÁRAMÓT Bogi Pálsson forstjóri Toyota og formaður Verslunarráðs Islands Gott gengi við erfið skilyrði Það sem helst kemur til hugar er gott gengi fyrirtækisins við afar erfið skilyrði á markaðnum. Markaðshlutdeild fyrirtækisins er nú hærri en hún hefur nokkurn tíma ver- ið og árið kemur vel út flárhagslega. Af einstökum atburðum er það helst kynning á nýjum Toyota Corolla í ársbyrjun og nú í árslok erum við að kynna nýjan Toyota Land Cruiser. Þetta er því búið að vera bæði áhugavert og árangursríkt ár fyrir okkur. Ég tel að bílainnflutningur fari að vaxa að nýju þar sem það hefur safnast upp gífurleg endurnýjunarþörf í bílaflota lands- manna samhliða því að væntingar standa til að efnahagsástand- ið haldi áfram að batna. Það er rejmsla okkar að viðskiptavinir séu farnir að leggja sífellt aukna áherslu á framboð og gæði þjónustu við val sitt á bíl. Ég tel að þessir þættir eigi eftir að ráða miklu um þróun í bílgreininni á næstu árum. Að vera valinn markaðsmaður ársins 2001 í upphafi ársins af ímark var mér mikils virði og kannski óvæntasti atburður ársins persónulega. S9 Guðrún Ólafsdóttir útibússtjóri Landsbankans í Smáralind HagurJyrirtœkja og heimila að vœnkast Arið hjá útibúi Landsbankans í Smáralind hefur verið viðburðaríkt. Það er komið rúmt ár síðan við opnuðum og hafa viðtökur verið mjög góðar. Við leggjum ríka áherslu á persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf þar sem viðskiptavinurinn er hafður í fyrirrúmi. Það má því segja að velgengni útibúsins sé það sem stendur upp úr þegar litið er til baka. Það má fyrst og fremst þakka þennan árangur því góða fólki sem hér starfar. Við horfum með bjartsýni fram á nýtt ár. Fjöldi viðskiptavina eykst jafnt og þétt. Með lækkandi vöxtum og verðbólgu vænkast hagur bæði fyrirtækja og heimila. Það eru spennandi tímar fram undan. Ég tel að samkeppnin eigi eftir að aukast mikið á næstu árum og að einhver samþjöppun muni eiga sér stað. Árið hefur verið mjög gott. Ég hef helgað mig vinnunni og því uppbygginarstarfi sem fylgir því að opna nýtt útibú. Ég og börnin mín, Lárus og Rósa, höfum snúið bökum saman til að ná árangri og stend ég í þakkarskuld við þau þar sem mikið hefur mætt á þeim í ijarveru minni. Ég vil því fyrst og fremst þakka þeim hve dugleg, sjálfstæð og góðir félagar þau eru.SH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.