Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 82
LUNDÚNAPISTILL SlGRÚNflR: BÓK UM STJÓRNUN OG SIÐFERÐI Er hægt að vera góður og ná langt í lífinu? Er hægt ab vera bœði góður og sjálfum sér trúr - og ná langt í lífinu? Derrick Bell, gamall baráttu- maóur um réttindi blökkumanna og lagaprófessor, hefur skrifaó áhugaverða bók þar sem hann leggur viðskiptafrömuðum lífsreglurnar. Þessi bók nýtur nú vinsælda í Bretlandi. Texti og myndir efdr Sigrún Davíðsdóttur Margt af því sem er skrifað um hvaða afstöðu maður eigi að hafa til vinnunnar fær mig algjörlega til að fara hjá mér. Hvernig getur fólk staðið og prédikað í fyllstu alvöru að maður eigi að vera ástríðufullur í vinnunni og ganga að öllum verkefnum af ást og ákafa? Ekki að ég sé neitt á móti ástríðum. Öðru nær. Mér finnst bara ekki að orð eins og ástríður og ást eigi heima í vinnunni og hafi hreint ekkert að gera á vinnustað (nema fyrir þá sem álíta að vinnustaðurinn sé rétti staðurinn til að stunda ástarlíflð, sem er varla það sem þessir „prédikarar“ eiga við - held ég...). Eitthvað hefur þetta með enskuna að gera. Bandaríkjamenn eru einkum taumlausir í að nota orð eins og „love“ og „passion", ást og ástríða, um fremur ómerkilega hluti þar sem þær miklu tilfinningar, sem liggja að baki orðunum, eiga fremur ifla við. Eflir Enron 09 WorldCom Derrick Bell talar líka um ástríður, en hann hefur vit á að gera það á smekklegan og viðeigandi hátt. Orðið nær auðvitað til annarra þátta mannlifsins en holdlegrar ástar, eins og hann bendir á, en það sem hann á við er að til að lifa siðrænu lífi þarf maður að hafa viðmiðanir sem skipta mann tilfinningalega máli. Bell er ekki beint manngerðin, sem búast mætti við að kastaði sér út í að fara að leggja viðskiptafrömuðum lifsreglurnar. „Ethical Ambition; Living a Iife of Meaning and Worth“ er heldur ekki skrifuð til viðskiptafrömuða, þó að hún hafi verið gripin af mörgum þeirra í leit að kjölfestu eftir Enron og WorldCom og seljist grimmt Derrick Bell er 72 ára blökkumaður, lögfræðingur og háskólaprófessor. Hann ólst upp við kröpp kjör og ekkert benti til að hann ætti eftir að verða prófessor við Harvard. Þeir fáu svörtu jafnaldrar Bell sem fóru í lögfræði stefndu oft frekar í opinbera geirann en einkageirann, því hann var heldur skárri varðandi fordóma en einkageirinn. Það var kynslóð Bells sem barðist fyrir að kynþáttaaðskilnaður yrði í raun viðurkenndur eftir að lög sem bönnuðu kynþáttamismunun voru sett. 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.