Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 13
Baldur Garðarsson iskbúð Hafliða, Hverfisgötu 123, er fiskverslun sem margir Reykvíkingar hafa átt skipti við á liðnum árum en fæstir þeirra vita kannski að fiskbúðin er elsta starf- andi fiskverslun í landinu. Verslunin átti nýlega 75 ára afmæli og var í tilefni þess haldið hóf fyrir viðskiptavini, starfsmenn og velunnara fyrirtækisins. BH . Hafliða, JúUus Baldvin eiSendu” rnilli þeirra stendur Gísh Nýtt merki og slayorð Erlendur Hjaltason, framkvæmdastjóri Eimskiþs ehf, Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Hf. Eimskipafélags Islands, Garðar Jóhanns- son, framkvæmdastjóri utanlandssviðs, Höskuldur H. Olafsson, framkvœmdastjóri rekstrarsviðs, og Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs. Mynd: Geir Ólafsson. FRÉTTIR Hjalti Sigurbjörnsson, fv. bóndi að Kiðafelli í Kjós, mæðgurnar Þórunn Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Björnsdóttir, matráðskona hjá Vífilfelli, ásamt Helga Hafliðasyni, einum eigenda Fiskverslunar Hafliða. Mynd úr einkasafni. I lutningafyrirtækið Eimskip ehf. hefur kynnt nýtt merki og slagorðið Greið leið. Slagorðið á að endurspegla lof- I orð um skjóta og góða þjónustu um allan heim. Merki Hf. Eimskipafélags íslands verður óbreytt áfram. HH Wilnii i Wisbendingu Áskriftarsími: 512 7575 Fyrirtæki þarf að hafa líkamlegan, andlegan og félagslegan þroska til að fara út í alþjóða- væðingu. Með líkamlegum þroska er átt við fjárhagslegt bolmagn, hvernig það er í stakk búið til að leggja í þá fjárhagslegu skuldbind- ingu sem alþjóðavæðing er. Andlegur þroski vísar til innra umhverfis, að hugsjón og áræði séu fyrir hendi, að fólkið standi sam- einað undir hugsjónafána fyrirtækis. Félags- legur þroski stendur fyrir tengsl við önnur fyrirtæki, viðskiptavini, ráðgjafa og hæfni til að aðlagast ólíkum menningarheimum. Eyþór ívar Jónsson (Proskaskeið lifandi fyrirtækis). Gjaldeyrismarkaður er áhættusamur og sviptingar þar töluverðar, alls ekki má horfa framhjá þeirri áhættu sem er þar til stað- ar. Sveiflur þar jafnast ekki út til lengri tíma litið ef tekið er tillit til þess að hægt er að stinga vaxtamuninum í vasann fyrirfram á áhættulausan hátt. Einhverjum finnst kannski ekki nægilegt að fá örugga ávöxtun fyrirfram heldur geta þeir ekki sætt sig við það ef tap myndast á framvirku samningun- um. I því tilfelli átta þeir sig ekki á því að á móti tapinu á framvirku samningunum hef- ur erlenda eignin hækkað í verði og eftir mun alltaf sitja vaxtamunurinn nettó. Ualdimar flrmann [Gjaldeyrisáhættal. Ekki verður séð að viðlíka framlegð og sést hefur undanfarin misseri muni haldast. Petta á sérstaklega við um sjávarútvegsfyr- irtækin og reyndar þau fyrirtæki öll sem byggja á útflutningsstarfsemi. Útflutnings- gengi hefur lækkað nokkuð í takt við styrk- ingu krónunnar og frekar má búast við til- tölulega sterkri krónu áfram, sérstaklega þegar litið er til þess að yfirgnæfandi líkur eru á stóriðju og virkjanaframkvæmdum á næstu árum. En á móti kemur að ytri skil- yrði atvinnurekstrar eru almennt hagstæð og sterk króna þýðir lægri fjármagnsgjöld og þar með þetri rekstrarniðurstöðu. Dlafur Klemensson ([ góðum rekstri). Endurskipuleggja þarf fyrirkomulag á kost- un ríkisháskóla og svokallaðra einkaháskóla m.t.t. jafnræðis og hagkvæmni. Jafnframt þarf að skilgreina betur réttindi þeirra og skyldur. Hluti menntunar er almannagæði sem eðlilegt er að kostaður sé úr sameig- inlegum sjóði allra landsmanna eins og hingað til. Jafnframt er eðlilegt að nem- endur greiði meira en hingað til fyrir þann hluta menntunar sem telja má sérgæði. Með þessu móti fæst nokkurs konar mark- aðsverðmyndun á menntun sem stuðlar að hagkvæmri nýtingu mannafla og fjár í menntakerfinu eins og á öðrum sviðum þjóðfélagsins. Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis. Guðmundur Magnússon (Menntun og markaður).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.