Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 78
HVflD SEGJfl ÞflU UM flRAMÓT Róbert Trausti Árnason forstjóri Keflavíkurverktaka SífelltJleirí verkefni utan Vallar Velgengni við tilboðsgerð Keflavíkurverktaka hf. í verk utan Keflavíkurflugvallar stóð upp úr á árinu en þar hafa öll umsvif félagsins verið þar til nú. Félagið er nú í hópi fimm stærstu verktaka á íslandi. Keflavíkurverktakar hf. munu á næsta ári verða þátttak- endur í framkvæmdum á Austurlandi jafnhliða því að halda áfram markvissri sókn sinni inn á verktakamarkaðinn hér á landi. Næg verkefni eru fram undan á næstu misserum hjá Varn- arliðinu, íslenska ríkinu, sveitarfélögum og einkaaðilum. Staðan verður góð á næstu árum í þessari grein en hefðbund- in vinstri stjórn og innganga í Evrópusambandið myndi breyta því. Það sem var minnisstæðast hjá mér sjálfum á árinu var að ég settist aftur á skólabekk. S3 Hulda Sigurlína Þórðardóttir hjúkrunarforstjóri NLFI Æfleirí þjást af streitu á háu stigi Það sem er minnisstæðast hjá NLFÍ á árinu er að byrjað var að byggja nýja sundlaug og baðhús sem tekin verða í notkun um mitt næsta ár. Með komu þessa nýja baðhúss mun gjörbreytast öll aðstaða til þjálfunar í vatni og aðstaða til leirbaða verður mun betri. Þörfin og krafa sjúklinga til endurhæfingar hefur aukist mikið síðustu ár m.a. vegna þess að legutími sjúkrahúsanna styttist sífellt en einnig vegna þess að æ fleiri þjást t.d. af streitu á háu stigi og þunglyndi. Við viljum vera vel undir það búin að mæta fjölbreyttum þörfum sjúklinga með bættri aðstöðu og erum með mjög hæft og metnaðarfullt starfsfólk. Hversu vel er hugað að sjúklingum, tilfinningalega og and- lega, mun skera úr um það hversu gagnleg og varanleg endur- hæfingin verður í heild sinni. Þar tel ég að hjúkrunarfræðingar hafi mikla möguleika á að komast til móts við þarfir sjúklinga sinna. Það er að sjálfsögðu fæðing dóttur minnar, Rakelar Rebekku, þann 9. mars 2002, sem var minnisstæðast hjá mér sjálfri. Fyrir eigum við Sigurður, maðurinn minn, tvö börn - Svandísi, 13 ára, og Guðmund Vigni, 17 ára. Að eignast barn svona „seint“ er mikil gæfa. 3!1 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.