Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 40

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 40
VIÐTflL FEDGflRNIR í BIVI VflLLfl Það hefur mikið vatn runnið til sjávar í byggingariðnaðinum og fyrirtækið BM Vallá hefur ekki farið varhluta afþví en feðgarnir Víglundur og Þorsteinn sjá mörg tœkifæri framundan í þessum sveiflubundna heimi. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Olafsson Byggingamarkaðurinn hefur breyst gífurlega á und- anförnum áratugum. Byggingaframleiðsla var að verulegu leyti markaður sjálfbyggjandans en það er liðin tíð. Gríðarleg hagræðing hefur orðið, bygginga- hraðinn hefur aukist, framleiðnin sömuleiðis og vextir á framkvæmdatíma hafa lækkað. í dag eru framleiðend- ur á íbúðarhúsnæði um 50 talsins, þar af eru 10 að fram- leiða meira en helming af öllu íbúðarhúsnæði. Markað- urinn gerir meiri kröfur til gæða, bæði í framleiðslu og þjónustu, og framleiðslu- og afhendingaröryggi skiptir gífurlegu máli. Þarfir iðnaðarins sveiflast frá degi til dags og því þurfa að vera mikil framleiðslu- og flutn- ingsafköst fyrir hendi. Þá er matið á efnishyggjunni annað. Fyrir 30 árum vildu allir sérsmíðaðar eld- hússinnréttingar og litu ekki við öðru. Þetta er gjör- breytt. I dag eru staðlaðar innréttingar taldar af hinu góða enda geta menn þá frekar fengið sér nýja eftir nokkur ár. Verðmunurinn á sinn þátt í því. Mikið vatn hefur runnið til sjávar í steinefnaiðnað- inum og á BM Vallá sinn þátt í þeirri þróun enda eitt elsta fyrirtækið í greininni. Fyrirtækið var stofnað árið 1956 af Benedikt Magnússyni og var lengst af í eigu hans og síðar sona hans, Guðmundar og Magnúsar auk fleiri smærri hluthafa. Víglundur Þorsteinsson hóf störf hjá fyrirtækinu árið 1961 og varð forstjóri þess árið 1971. Hann hefur því starfað í liðlega 40 ár hjá fyrirtæk- inu, verið forstjóri þess í rúm 30 ár og þekkir því þróun steypumarkaðarins síðustu áratugi. Magnús seldi sinn hlut árið 2000 og voru kaupendur þá Víglundur og Guð- mundur Benediktsson. Guðmundur seldi svo sinn hlut Leitin að fleiri BM Vallá er stærsta fyrirtækið í steinefnaiðnaði á íslandi og er stefnt að því að komast með fyrirtækið á markað innan þriggja ára. Heildarvelta fyrirtækis- ins nam 1,9 milljörðum á síðasta ári og var hagnaður fyrir skatta 48 milljónir króna. Næststærst í þessari grein eru Sementsverksmiðjan með um 1 milljarð í veltu og Björgun með tæplega 740 milljóna króna veltu á síðasta ári. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.