Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 88

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 88
FÓLK Berglindi Asgeirsdóttur þekkja margir frá öðrum geira atvinnulífsins, því hún átti og rak Trimform Berglindar á Grensásvegi í 12 ár. Mynd: Geir Olafsson vera innkaupastjóri en eigin- maður minn sér algerlega um bókhaldslegan þátt fyrirtækis- ins. Nánast allar vörur Zikzak eru fluttar inn frá Danmörku, eitthvað kemur einnig frá Sví- þjóð, London og við erum með samning við saumastofu í Hollandi. Vörurnar hjá okkur eru fyrir konur á öllum aldri.“ Berglind hefur alla tíð haft verulega gaman af ferðalög- um, bæði innanlands og utan. „Eg eyði töluverðu af frítíma mínum í ferðalög af öllu tagi. Annars reyni ég að vera eins mikið og ég get með fjölskyld- unni, það gefur mér mikla Berglind Asgeirsdóttir, Zikzak tískuhús Efdr ísak Öm Sigurðsson Upphaf Zikzak tískuhús- anna má rekja tvö ár aft- ur í tímann þegar ég og eiginmaður minn, Omar Andrés Gunnarsson, hófum rekstur fyrstu verslunarinnar í Brekkuhúsum í Grafarvog- inum. I upphafi lögðum við áherslu á persónulega þjón- ustu, gott verð og vandaðar tískuvörur. Eg var reyndar ekki alveg ókunn verslunar- rekstri því móðir mín átti og rak tískuverslunina Ritu í 16 ár,“ segir Berglind Asgeirs- dóttir. Berglindi þekkja margir frá öðrum geira atvinnulífsins, því hún átti og rak Trimform Berglindar á Grensásvegi í 12 ár. „Eg varð fyrir þvi að lenda í bílslysi, braut hálsliði og tók mér frí frá vinnu í eitt ár. I lok þess tíma seldi ég góðri vin- konu minni reksturinn á Trimformi Berglindar og ákvað síðan að skella mér í rekstur fataverslunar. Ohætt er að segja að strax hafi geng- ið mjög vel í Grafarvoginum, viðskiptavinirnir kunnu að meta þær vörur sem þar eru á boðstólum, enda eina tísku- vöruverslunin í þessum hluta borgarinnar. Við hjónin ákváð- um fljótlega að færa út kvíarn- ar og settum á stofn pinulitla Zikzak verslun í Hamraborg- inni í Kópavoginum í febrúar síðastliðnum. Verslunin í Kópavoginum gekk svo vel að við ákváðum fljótlega að stækka við okkur og fluttum okkur um set í Hamraborg 7, mikið stærra og skemmti- legra húsnæði. Síðan keyptum við hús- næði í Hafnarfirðinum í nóv- ember síðastliðnum þar sem þriðja Zikzakverslunin var stofnsett. Allar ganga verslan- irnar vel. Við höfum reynt að halda okkur við úthverfin því við gerum okkur grein fyrir þeirri staðreynd að konur kjósa fyrst og fremst persónu- lega þjónustu. Við gætum þess einnig að bjóða allar stærðir kvenfatnaðar, allt upp í 58. Mitt hlutverk í rekstrinum felst fyrst og fremst í því að ánægju.“ Berglind og Ómar eiga tvö börn, 10 ára strák og 13 ára stúlku. „Eg verð einnig að geta þess að við eigum mjög skemmtilegan hund, amerískan cocker og það fer mikill tími hjá ijölskyldunni í að sinna honum. Heilsan er mér afskap- lega mikilvæg og ég reyni að æfa alla daga vikunnar á morgnana. Ég er tíður gest- ur í Trimformi Berglindar, en hef einnig trimmtæki hjá mér heima sem ég nota á hverjum degi. Það gefst mér vel að byrja daginn á því að skella mér í tækið strax eftir að ég vakna og puða í hálf- tíma áður en ég mæti í vinn- una klukkan átta.“ SD 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.