Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 90
FÓLK Unnur Steinsson rekur núna ásamt unnusta sínum. Ásgeiri Ásgeirssyni, kvenfataverslanirnar Kello og B-young (Blu di blu). „Miklar breytingar hafa orðið á rekstri þeirra á síðastliðnum mánuðum. “ FV-mynd: Geir Olafsson fyrir konur 25 ára og eldri frá samnefndu fyrirtæki auk þess sem þar fæst fatnaður frá B- young, Message, Choice, Liva o.fl. í stærðunum 34-52. Árið 1983 var framleiðsla Kello-íatn- aðar eingöngu í yfirhöfnum, en í dag er þar framleiddur all- ur almennur fatnaður á konur þar sem gæði og hönnun eru höfð í fyrirrúmi. I rekstri Kello verslananna er jafnframt mikið lagt upp úr góðri þjónustu við viðskiptavini. A næsta ári fer Kello af stað með nýtt merki sem verður mun tískutengdara hvað varðar snið og hönnun. Kello er merki sem flokka má í milli- verðklassa og er selt í yfir 10 löndum í Evrópu. B-young er heldur yngra merki. Það eltir tískuna hverju sinni í sniðum og litum, er með minni stærð- ir og töluvert ódýrara en Kello. Verslunin við Laugaveginn ber heiti B-young en þar fást einnig ljölmörg önnur merki. I framtíðinni er markmiðið í verslunarrekstri Kello, B- young og Skóverslunar Kópa- vogs að vaxa og dafiia. Til þess að það gangi eftír er nauðsyn- legt að leggja áherslu á gæða- vöru, góða þjónustu og gott aðgengi fyrir viðskiptavininn.“ llnnur Steinsson, Kello og Eftir ísak Örn Sigurðsson jr Eg tók við rekstri kvenfata- verslananna Kello og B- young (Blu di blu) i sum- ar en miklar breytingar hafa orðið á rekstri þeirra á síðast- liðnum mánuðum," segir Unn- ur Steinsson. Verslanirnar eru nú í eigu Unnar og Ásgeirs Ás- geirssonar sem fyrir áttí Skó- verslun Kópavogs. „Kvenfata- verslunin Kello, sem áður var við Laugaveginn, opnaði á nýj- um stað að Hamraborg 3 í Kópavogi en Kello er einnig á fyrstu hæð Kringlunnar. Versl- unin á Laugaveginum gengur nú undir heitinu B-young. „Húsnæði Kello í Kópavog- inum er við hliðina á Skóversl- un Kópavogs og var innréttað að nýju af því tilefni. Opnað hefur verið á milli verslananna tíl að geta veitt viðskiptavinum sem besta þjónustu. I Kello og Skóverslun Kópavogs í Hamraborg geta viðskiptavinir vafið sér fatnað og skó í nota- legu umhverfi auk þess sem næg bílastæði eru við verslan- irnar. Skóverslun Kópavogs hefur í 35 ár þjónað öllum meðfimum fjölskyldunnar og verður engin breytíng þar á,“ segir Unnur. „I verslunum Kello er boðið upp á vörur frá Danmörku Eftir stúdentspróf starfaði Unnur hjá Flugleiðum í um 13 ár sem flugfreyja en á sama tíma vann hún ýmis önnur störf. ,Á tímabifi starfaði ég við auglýsinga- og stífistagerð fyrir tímaritin Mannlif og Nýtt líf auk ýmissa fyrirsætustarfa. Að loknu starfi hjá Flugleiðum ritstýrði ég ásamt annarri bókaklúbbnum „Nýtt af nál- inni“, sem gefin var út hjá Vöku Helgafelfi og sérhæfði sig í handverki af ýmsu tagi.“ Unnur starfaði einnig hjá RÚV á árunum 1993 - 1998 sem þulur og við dagskrár- gerð og hjá Skjá einum sumarið 2000. „Eg settíst aftur á skólabekk og lauk námi í markaðs- og útflutningsfræð- um árið 1999 frá Háskóla Islands. Sama haust hóf ég störf hjá GSP almanna- tengslum þar sem ég vann sem viðskiptastjóri fyrir nokkur fyrirtæki sem þar voru í viðskiptum. GSP almanna- tengsl sameinaðist síðar Gæðamiðlun sem breyttíst í markaðsfyrirtækið Mekkano. Vorið 2001 hóf ég störf við auglýsingastofuna Xyzeta sem síðar sameinaðist auglýsinga- stofunum Birtingi og AUK Þar vann ég við viðskiptastjórn og almannatengsl. Það var síð- an í sumar sem ég tók við verslununum Kello og B- young.“ Unnur Steinsson á þijú börn, Unni Birnu 18 ára, Steinar Torfa 16 ára og Vil- hjálm Skúla 10 ára og er í sambúð með Ásgeiri Ásgeirs- syni. „Frítími minn hefur ver- ið af skornum skammti síðan ég tók við verslununum en ég er mjög heimakær og finnst best að eyða frítíma mínum á heimifinu. Hvort sem það er til að gera eitthvað skemmti- legt með fiölskyldunni eða bara taka til í kringum mig. Áhugamáfin hjá mér snúast B-young reyndar flest um útivist. Yfir vetrarmánuðina hef ég reynt að stunda fjöllin þegar veður leyfir en á sumrin förum við mikið út úr bænum, í útilegur með vinafólki eða njótum íslenskrar náttúru með einum eða öðrum hætti. Einnig eig- um við okkur sælureit vestur í Stykkishólmi en á síðasta ári keyptum við 100 ára gamalt hús niðri við höfnina í bæn- um. Ætfi framtíðaráhugamál- in helgist ekki af því að gera upp húsið í Stykkishólmi í upprunalegt horf. Við höfum verið nokkuð dugleg að fara vestur enda yndislegur staður heim að sækja.“[H 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.