Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 34
BÓK BOGfl ÞÓRS SIGURODDSSONAR Með því að láta vaða í allar áttir býður Bogi hættunni heim um að fara sjálfur yfir strikið, þannig að lesendur spyrji sig um siðferði hans sjálfs í frásögnum af mönnum og atburðum. sér með þeim hætti að hann kæmi í veg fyrir kaup hans og Hall- björns á Húsasmiðjunni. Að vísu er til lexía í viðskiptum um að maður eigi aldrei að segja öðrum frá fyrirætlunum sínum. Það breytir því ekki að hann átti að minnsta kosti að segja upp starfi sínu sem Jjármálastjóri og undirmaður Boga og ekki vera tvöfaldur í roðinu gagnvart honum. Auðvitað var Árni ekkert upp á Boga kominn við kaupin. Þeir voru báðir jafn peningalitlir til að kaupa fyrirtæki af þessari stærðargráðu. Um skuldsetta yfirtöku var að ræða, en hún gengur út á að kaupa fyrirtæki með sterka eiginijárstöðu og vanmetnar eignir og byrja síðan á því að selja eignir út úr fyrirtækinu sem koma rekstrinum ekkert við. Önnur aðferð er að skuldsetja fyrirtækið, láta það taka lán vegna þess að það hefur burði til þess, og greiða sér síðan út arð sem fer í að greiða afborgun af kaupunum til þess sem ijármagnar þau í upphafi. Fréttatilkynningin mistök í almannatengslum Eftir að bókin kom út og ijölmiðlar hófu að vísa í hana kemur það spánskt fyrir sjónir að Arni Hauksson og Hallbjörn Karlsson skyldu ekki strax gera efnislega grein fyrir sjónarmiðum sínum í löngu máli - lið fyrir lið - og tækla Boga. I stað þess gáfu þeir út iréttatilkynningu sem sagði að ijármál Boga væru í ólestri og það væri kjarni málsins og skýringin á því að atburðarásin hefði orðið sú sem hún varð. Þar gerðu þeir mistök. Gefið var í skyn að hann nyti ekki trausts innan bankanna og því fór sem fór. I ljósi þess að ijármál Boga væru svo persónulegt mál vildu þeir ekki ræða málið efnislega í ijölmiðlum. Þetta var mikil hógværð. Fréttatilkynningin verður að teljast mistök á sviði almannatengsla og hvernig bregðast eigi við í krísumálum sem þessum þegar menn fá heila bók yfir sig. Mistök þeirra eru ekki síst þau að þjóðin skilur svona skilaboð bara á einn veg: „Nú, þeir treysta sér ekki tíl að svara ásökunum Boga efnislega því þeir hafa ekki hreina samvisku." Rétt ályktun hjá þjóðinni eða ekki? Það skiptir ekki máli. Þetta er bara svona. Alyktanir sem þessar eru óhjákvæmilega dregnar sé eitthvert pukur í gangi með málavexti. Svar Guðmundar Guðmundssonar: Bókin sorgleg Svar Guð- mundar Guðmundssonar, forstöðumanns fyrirtækjasviðs Búnaðarbankans, við spurningu blaðamanns um málið var heldur ekki skýrt, ígrundað og hnitmiðað. Það gaf þjóðinni sömuleiðis tilefni tíl að efast. Guðmundur segir að ýmsar stað- hæfingar í bókinni hafi pirrað sig, þó þær væru út í loftið, en fyrst og fremst hefði honum þótt bókin sorgleg eftír lestur hennar. Síðan segir Guðmundur að Bogi hafi aldrei leitað til Búnaðar- bankans, auk þess sem Bogi hafi í tvö ár reynt að kaupa fyrir- tækið og fá ijárfesta í lið með sér en ekki tekist það. Helstí gall- inn við fréttatilkynningu Arna Haukssonar og Hallbjörns Karlssonar og svar Guðmundar Guðmundssonar í Morgun- blaðinu (en þeir þremenningar eru gamlir skólafélagar og miklir vinir) er sá að þær taka ekki til efnisatriða málsins, þeim ásökunum sem Bogi Þór ber á þá í bókinni. Þess í stað er lesendum ætlað að lesa á milli línanna um að Bogi sé með allt niður um sig í fjármálum, eins og raunar kemur fram í bókinni. Og þetta með að eitthvað sé sorglegt skilja lesendur ekki öðru vísi en svo að um mannlegan harmleik Boga sé að ræða - og hver ræðst jú að manni sem þannig er komið fyrir andlega. Þetta áttu þeir aö gera í rauninni er málið sáraeinfalt: Þremenn- ingarnir áttu að gera grein fyrir sínu máli, svara af nákvæmni, efnislega og beita rökum. Jafnvel fá heilsíðu í Morgunblaðinu ef PAPPIRSTÆTARAR ORYGGISINS VEGNA ! Cttc ■. Arnar ehf. Ármúla 29-108 Reykjavík Sími: 588 4699 Fax: 588 4696 Erum komnir meó umboóiö fyrir TAROS pappírstætara frá þýska fyrirtækinu Schleicher & Co. International. Bjóóum stóra sem smáa pappírstætara á veróí vió allra hæfi. Litlír á skrifborðió sem og meóalstórir og stöndugir fyrir deíldina, en einnig stórir og öflugir iónaóartætarar. . '• v-; •y-----—-----— Strimla- og bitatætarar ===== == fyrir alla öryggisstuðla. wvwv.oba.is oba@oba.is 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.