Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 81
 Hörður Sigurgestsson stjórnarformaður Flugleiða Umskiptin í rekstri Flugleiða að, sem skipti mestu máli fyrir Flugleiðir á árinu 2002, var alger umsnúningur í rekstri félagsins. Segja má að um helmingur af umskiptunum byggist á jákvæðum ytri þáttum en hinn hlutinn á jákvæðum aðgerðum í rekstrinum. Ekki er vafi á að úrslitaáhrif hefur haft að starfsfólk fyrirtækisins er samhentur, lang- þjálfaður, velmenntaður og harðsnúinn hópur sem hefur lotið mjög traustri forystu. Fáar starfsgreinar eru alþjóðlegri en flug og ferðaþjónusta. Meira en 75% af farþegatekjum Flugleiða verða til erlendis. Þegar horft er til Vesturlanda eru horfur á efnahagsþróun árið 2003 ekki nema þokka- legar. Samt sem áður eru Flugleiðamenn glaðbeittir þegar lagt er upp í byijun ársins 2003. Gert er ráð fyrir hækkandi sól í innlendri hag- þróun og ákveðið er stefnt að 7% aukningu erlendra ferðamanna til Islands. Bestu minningarnar á árinu tengjast tveimur litlum stúlkum, barnabörnum, Maríu Vigdísi, sem fæddist á árinu í Madrid, og Áslaugu Kristínu á 4. ári. Tíminn með þeim hefur verið dýrmætur. H3 Jón Scheving Thorsteinsson framkvæmdastjóri Baugs ID Úrlausn Arcadia-málsins Að öðrum málum ólöstuðum, tel ég að skipulagsbreytingarnar um mitt ár hjá Baugi og úrlausn Arcadia-málsins hafi staðið upp úr sem og endurfjármögnun Baugs í kjölfarið. Með þessum skipulags- breytingum var grunnurinn lagður að því skipulagi sem félagið mun starfa eftir til framtíðar. Ljóst er að árið verður erfitt um margt. Afar mikilli samkeppni á markaði Baugs - íslands hefur fylgt lægri framlegð og gerir hún miklar kröfur til stjórnenda þess félags. Jafnframt er mikil samkeppni vestan- hafs hjá Bonus Stores við aðrar dollaraverslanir. Verslunarfélög á Englandi voru ódýr á þessu ári þótt blikur séu á lofti með það á komandi ári. Mikil áhersla verður lögð á að vinna úr verkefnum sem hófust á þessu ári. Mér eru langminnistæðastar þær öru framfarir sem börnin mín tóku á árinu.B!]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.