Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 23

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 23
Magnús Þorsteinsson,fiárfestirogstjórnarmaðurHeineken Russia ogAtlanta hf. Það hefur verið „svolítil lenska“að tengja þá við verkefni á Islandi án þess að nokkuð vœri hæft iþví. „Þetta hefurgengið út í öfgar. Maður hefur varla getað farið út í sjoþþu án þess að vera búinn að kauþa sjoþþuna. Þetta sveiflast öfganna á milli,“ segir Magnús. vegar, suður að Svartahafi, norður til Síberíu og austur til Mongólíu. Starfsmönnum fjölgaði ört og voru 1.800 talsins þegar verksmiðjan var seld. I verksmiðjunum varð að byggja upp annars konar vinnustaðakúltúr en áður hafði tíðkast í Rúss- landi, hafa aga, setja reglur og viðurlög. Magnús sagði að starfs- mennirnir hefðu þurft að læra að umgangast áfenga drykki, reglur hefðu verið settar um að ekki mætti drekka í vinnunni, mæta þyrfti á réttum tíma og þjófnaður varð brottrekstrarsök. Starfsmenn fengu líka greitt aukalega fyrir góðan árangur og það segir Magnús að hafi virkað vel. „Rússar þurfa og vilja hafa strangan aga. Þeir sögðu oft við okkur að það þyrfti að vera styrk hönd sem stjórnaði," segir hann. Glötun að Skipta Við mafíuna Mafian hefur stundum verið nefnd á nafn þegar Rússland ber á góma og Björgólfur Thor segir að þeir hafi orðið varir við mafíuna í mestu ringulreiðinni á árunum 1993-1998. Mafia þrífist í glundroða og á þessu tímabili hafi verið mikill glundroði í þjóðfélaginu, verið var að selja ríkisfyrirtækin og enginn vissi hver átti hvað. Glæpaflokkar hafi ekið um á Mercedes Benz meðan aðrir keyrðu á Volgum eða Lödum, hafi klæðst svörtum leðurjökkum og verið með farsíma sem voru mjög óalgengir í Rússlandi á þeim tíma. Þannig hafi þeir verið sýnilegir. „Eg held að á þessum fimrn árum hafi þeir flestir verið búnir að murka lífið hver úr öðrum eða komnir bak við lás og slá. Astandið gjörbreyttist eftir að Vladimir Pútín kom tii valda. I dag verður maður ekkert var við þessa glæpaflokka. Það eru þjóð- sögur og fordómar hjá Vesturlandabúum að tala um rússnesku mafiuna eins og hún sé einhver risastór hópur sem hittist og stjórni öllu. Það er ekki rétt. En það er valdaklika í Rússlandi eins og í öllum löndum. Þetta var skrítin sjón en menn bara sniðgengu það. Það var ekki þannig að einhver mætti inn á skrifstofu veifandi haglabyssu. Það var frekar þannig að það kom maður og 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.