Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 60
HÚS ATVINNULÍFSIIUS Úlfar Steindórsson Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins Jón Ásbergsson Útflutningsráð íslands w Ulfar Steindórsson er framkvæmda- stjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulifs- ins. Nýsköpunarsjóður atvinnulífs- ins er framtaksijárfestingasjóður. Meginstarfsemi sjóðsins felst í ijárfestingum í áhugaverðum sprotafýrirtækjum. Frá stofnun sjóðsins árið 1998 hefur verið ijár- fest í tæplega 100 fyrirtækjum. Sjóðurinn veitir ennfremur áhættu- lán til vöruþróunar- og markaðsað- gerða, fjámagnar ijölda verkefna sem ætluð eru frumkvöðlum og fýrirtækjum, rekur Tryggingardeild útflutnings og veitir ábyrgðir til að tryggja fjármögnun og framkvæmd viðskiptasamninga. Nýsköpunarsjóður var áður til húsa að Suðurlandsbraut 4. Starfsmenn sjóðsins eru 11 talsins. Sími: 510 1800 Veffang: www.nsa.is 33 Jón Ásbergsson er framkvæmda- stjóri Utflutningsráðs íslands en meginhlutverk ráðsins er að auð- velda íslenskum fýrirtækjum að selja vörur sínar, þjónustu og þekkingu erlendis. Starfsmenn Utflutningsráðs eru 15 talsins og auk þeirra eru 5-7 markaðsráð- gjafar að störfum erlendis. Útflutn- ingsráð veitir upplýsingar um erlenda markaði, ráðgjöf og fræðslu um erlenda markaðssókn, er með út- flutningsráðgjafa á sínum snærum og skipuleggur vörusýningar og ferðir viðskiptasendinefnda. Útflutningsráð Islands var áður til húsa að Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Sími: 511 4000 veffang: www.utflutningsrad.is 33 „Það sem okkurfinnst hvað skemmtilegast við þetta hús er hve það er oþið. Þetta er hlýlegur oggóður vinnustaður og okkur líkar mjög vel hérna, “ segirAri Edwald, framkvœmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. FV-myndir: Geir Ólajsson 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.