Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Side 60

Frjáls verslun - 01.11.2002, Side 60
HÚS ATVINNULÍFSIIUS Úlfar Steindórsson Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins Jón Ásbergsson Útflutningsráð íslands w Ulfar Steindórsson er framkvæmda- stjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulifs- ins. Nýsköpunarsjóður atvinnulífs- ins er framtaksijárfestingasjóður. Meginstarfsemi sjóðsins felst í ijárfestingum í áhugaverðum sprotafýrirtækjum. Frá stofnun sjóðsins árið 1998 hefur verið ijár- fest í tæplega 100 fyrirtækjum. Sjóðurinn veitir ennfremur áhættu- lán til vöruþróunar- og markaðsað- gerða, fjámagnar ijölda verkefna sem ætluð eru frumkvöðlum og fýrirtækjum, rekur Tryggingardeild útflutnings og veitir ábyrgðir til að tryggja fjármögnun og framkvæmd viðskiptasamninga. Nýsköpunarsjóður var áður til húsa að Suðurlandsbraut 4. Starfsmenn sjóðsins eru 11 talsins. Sími: 510 1800 Veffang: www.nsa.is 33 Jón Ásbergsson er framkvæmda- stjóri Utflutningsráðs íslands en meginhlutverk ráðsins er að auð- velda íslenskum fýrirtækjum að selja vörur sínar, þjónustu og þekkingu erlendis. Starfsmenn Utflutningsráðs eru 15 talsins og auk þeirra eru 5-7 markaðsráð- gjafar að störfum erlendis. Útflutn- ingsráð veitir upplýsingar um erlenda markaði, ráðgjöf og fræðslu um erlenda markaðssókn, er með út- flutningsráðgjafa á sínum snærum og skipuleggur vörusýningar og ferðir viðskiptasendinefnda. Útflutningsráð Islands var áður til húsa að Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Sími: 511 4000 veffang: www.utflutningsrad.is 33 „Það sem okkurfinnst hvað skemmtilegast við þetta hús er hve það er oþið. Þetta er hlýlegur oggóður vinnustaður og okkur líkar mjög vel hérna, “ segirAri Edwald, framkvœmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. FV-myndir: Geir Ólajsson 60

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.