Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 39
Þórður Kolbeinsson, framkuæmdastjóri DHL, og fltli Freyr Einarsson, markaðsstjóri fyrirtækisins. „Samstarfssamningur DHL og Danzas á íslandi eykur mjög umsvif okkar. DHL var á3ur þekkt fyrir hraðsendingar- þjónustu sína en nú bætast við sjó- og flugfrakt. DHL og Danzas eru bæði hluti af Deutsche Post World Net en við Núverandi þjónusta fyrirtækjanna • DHL • Danzas • Danzas • Danzas • Euro Express EuroCargo Solutions Interconti- • Danzas • DHL • DHLGIobal nental EuroCargo Customer Solutions Allt á einum stað Töluverðar breytingar verða þegar sameiningin tekur gildi. Vörumerki DHL, sem var á hvítum grunni, verður eftir breytinguna á gulum grunni og sést breytingin hér til hliðar á opnunni. Jafnframt verður búið til hugtakið „Allt-á-einum-stað“ fyrir flutningslausnir. Par verður boðið upp á allt frá einnar nætur sendingu til flutningsmiðlunar, tollaafgreiðslu og virðisaukandi dreifingar. Með „Allt-á-einum-stað“ býðst alhliða flutn- ingur, hvort sem átt er við hraðflutninga, fraktflutninga, vörumiðlun eða tollamiðlun. Viðskiptavínurinn hefur einn tengilið fyrir alla þá flutnings- þjónustu sem hann þarf á að halda. Bæði innflytjendur og útflytjendur geta stjórnað hraða sendinga sinna sem gerir allan flutning hag- kvæman og einfaldan. „Markmið DHL og Danzas er að flutningur Danzas aukist um 50% á fyrsta árinu. Við munum starfa undir merkjum DHL á íslandi eins og glögglega sést á nýja vörumerkinu," segir Þórður.ffi] erum alltaf að leita leiða til þess að skapa samvirkni fyrir fyrirtækin sem skila sér til viðskiptavina okkar," þætti Þórður við. „Samsstarfssamningurinn og síðan sameiningin styrkir stöðu okkar á markaðinum og nú getum við boðið núverandi og mögulegum viðskiptavinum okkar alhliða flutningsþjónustu. Samstarfssamningurinn er óvéfengjanlega beggja hagur. DHL getur nú boðið virðisaukandi þjónustu eins og sjófrakt, flug- frakt og vörugeymslu og fær þannig tækifæri tii þess að auka við meginþjónustu sína. Hagur Danzas vænkast einnig mikið. Með því að nýta núverandi viðskiptavini DHL, markaðshlut- skipurit DHL deild og þekkingu á vörumerki þess hér á landi, bjóðast miklir möguleikar á auknum flutningi fyrir Danzas til og frá landinu. Einnig fæst aðgangur að öflugri söludeild DHL á fslandi," segir Atli Freyr Einarsson, markaðsstjóri fyrirtækisins. WORLDW/DE EXPRESS DHL Hraðflutningar ehf. Skútuvogi 1E • 104 Reykjavík Sími: 535 1100 ■ Fax: 535 1111 www.dhl.is 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.