Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 84
FYRIRTÆKIN fl NETINU vmmÁs ±k±± Ællaðandi og nútímalegur vefur, ljósblár í grunninn, myndir eru margar, íjöl- breytilegar og í flestum til- fellum góðar, hvort heldur það eru myndir af fyrirtæk- inu eða vörum þess. Þó er galli á vörulista hve sumar myndirnar af vörunum eru litlar og dökkar. Fréttir eru á forsíðunni og þær eru prýðilega gerðar. Vefurinn fullnægir helstu upplýsingaþörf og enginn óþarfi flækist fyrir. Undir enska flipanum er hægt að nálgast upplýsingar um fyrir- tækið, vörur þess og hafa samband. Œj WM.kaldbakurJs++ir Jón B. Stefánsson, forstjóri 66°Norður, er Seljýssingur ogjýlgist með heimaslóðunum á www.sudurland.net. Mynd: Geir Olafsson Jón B. Stefánsson, forstjóri 66°Norður, kynnir hér nokkur bókamerki sem honum hefur fundist áhugaverð og gagnleg gegnum tíðina. WWW.aaos.org American Academy of Orthopedic Surgeons. Þessi slóð leiðir mann að upplýsingum um bæklunarlækningar en fyrri íþróttaástund laskaði hnjálið minn þannig að liðskipta var þörf. tkki er hann svipmikill vefurinn sem fjárfestinga- félagið Kaldbakur rekur á samnefndri slóð en þó hinn frambærilegasti, lítið áber- andi en þjónar fýllilega til- gangi sínum út á við. Á vefnum er farið eftir for- múlunni góðu um fréttir á forsíðunni og er það hið besta mál. Myndir eru fáar, þó nokkrar mannamyndir af starfs- mönnum. 35 WWW.search.lv Search Latvian Web. Þessi leitar- vefur hefur reynst gagnlegur í undirbúningi ferða til Lettlands. Hann er ekki djúpur en inniheldur þó gagn- legar upplýsingar um fyrirtæki, þjónustu og almennan fróðleik. WWW.npr.org Á háskólaárum mínum hlustaði ég gjarnan á National Public Radio sem er net „Non Profit“ útvarpsstöðva sem ná aftur til háskólaút- varpanna. Á 30 ára sögu sinni hefur NPR unnið flölda verðlauna fyrir fréttir og annað efni. www.neohand.com Ég hef náð í lítil forrit, s.s. „3nity“ sem hjálpar manni að skipuleggja og skrá þau lykilorð og númer sem eru yfirþyrmandi í fjölbreyti- leika. www.fwstiis //raðfrystihúsið Gunnvör heldur úti ágætum upplýs- ingum um fyrirtækið og starfsemi þess á Netinu. Aðalgreinin á forsíðu er sagnfræði með umíjöllun um skipakost félagsins, en til hægri má sjá fréttir og til vinstri eru ítarlegar upplýs- ingar um flesta þætti í starfsemi fýrirtækisins. Hausinn á forsíðunni er ágætlega við hæfi og ekki er hægt að segja að vefurinn sé beinlínis ljótur þó ekki sé hann heldur ægifagur. Myndir eru margar og ágætar. Viðamikill vefur. B3 WWW.SUdurland.net/ Sem gamall og sjálfsagt eilífur Selfyssingur með tengsl á heimaslóðir gegnum fjöl- skyldu og vini þá finnst mér gaman að fýlgjast með því sem er að gerast. http://WWW.polarteC.com/nini/ Tenglar tengdir vinnu eru margir en að sjálfsögðu eru tenglar birgj- anna efstir á baugi. Þetta er slóðin á heimasíðu Polar- tek sem framleiðir hágæða flísefiii og er 66°Norður með einkaleyfi til framleiðslu úr því hér á landi. Œi ÍtJ Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★ ★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.