Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 59
HÚS ATUINNULÍFSINS Erna Hauksdóttir Samtök ferðaþjónustunnar Sigurður Jónsson SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu ■rna Hauksdóttir er framkvæmda- ■stjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Samtökin voru stofnuð 1998 og eru málsvari og sameiginlegur vett- vangur íslenskra fyrirtækja sem stunda rekstur á sviði ferðaþjón- ustu. Tilgangur SAF er að gæta sameiginlegra hagsmuna fyrir- tækjanna, vinna að samkeppnis- hæfu umhverfi, auka arðsemi í greininni auk þess að veita félags- mönnum ráðgjöf og þjónustu. Aðild að SAF eiga m.a. flugfélög, ferðaskrifstofur, gististaðir, veitingahús, bílaleigur, hópbifreiðafyrirtæki og afþreyingarfyrirtæki. Árið sem er að líða hefur í flestum tilvik- um verið gott rekstrarár og eru fyrirtækin flest bjartsýn fyrir næsta ár. Velta félagsmanna í SAF er u.þ.b. 90% af veltu í grein- inni. Starfsmenn samtakanna eru þrír. Samtök ferðaþjónustunnar voru áður til húsa að Hafnar- stræti 20. Sími: 511 8000 Veffang: www.saf.is Bll Sigurður Jónsson er framkvæmda- stjóri SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu. SVÞ eru starfsgreinasam- tök á landsvísu fyrir fyrirtæki í verslunar- og þjónustugreinum og B gæta hagsmuna þeirra gagnvart stjórnvöldum, almenningi og öðr- um greinum atvinnulífsins. Sam- tökin leggja jafnframt áherslu á öfl- ugt upplýsingastarf og að bæta starfsskilyrði fyrirtækja i verslun og þjónustu. SVÞ eiga aðild að Evrópu- samtökunum EuroCommerce sem hafa áhrif á mótun laga og reglugerða. Tæp 400 aðildarfyrirtæki með um 10.000 starfsmenn mynda SVÞ og koma úr verslun, flutningaþjónustu, tæknigreinum og margháttaðri þjónustu. SVÞ leggja kapp á að veita félagsmönnum góða og persónu- lega þjónustu. Starfsmenn samtakanna eru þrír. SVÞ voru áður til húsa í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7. Sími: 511 3000 Veffang: www.svth.is B3 Ásbjörn Jóhannesson Samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði, SART w Rsbjörn Jóhannesson er ffarn- kvæmdastjóri Samtaka atvinnurek- enda í raf- og tölvuiðnaði. Aðildar- fyrirtæki SART eru þijú hundruð, fyrst og fremst þjónustu-, fram- leiðslu og innflutningsfyrirtæki í rafiðnaði en samtökin byggja á traustum grunni meistarafélag- anna í rafiðngreinum. Hlutverk SART er að gæta hagsmuna þeirra, leitast við að skapa þeim viðunandi starfsumhverfi og bregðast við sé á þeim brotið. Á það ekki síst við um iðnréttindi manna en þau eiga mjög í vök að veijast nú á tímum. Verkefna- staða fyrirtækjanna hefur verið með ágætum en það er nú þannig með rafiðnaðarmenn að þeir eru yfirleitt seinastir úr húsi og merkja því samdráttinn heldur seinna en aðrir. Starfsmenn samtakanna eru tveir. SART voru áður til húsa að Skipholti 29a. Sími: 591 0150 Veffang: www.sart.is B5 Kristján M. Ólafsson EAN á íslandi (ristján M. Olafsson, hagverkfræð- ingur, er framkvæmdastjóri EAN á Islandi. Samtökin voru stofnuð árið 1984 og eru í eigu hagsmunaaðila i atvinnulífinu. Tilgangur starfsins er að vera leiðandi við að koma á og viðhalda alþjóðlegu kerfi til samskipta í viðskiptum og til að auðkenna vörur, þjónustu og stað- setningar. Unnið er að ýmsum verk- efnum, útgáfustarfsemi og upplýs- ingaþjónustu. M.a. úthlutar EAN á íslandi strikamerkjanúmerum en auk þess snúast staðlar og starf EAN um merkingar ytri umbúða og rafræn viðskipti. Tveir starfsmenn EAN á íslandi þjóna rúmlega 700 íslenskum aðilum. Skrifstofur EAN samtakanna eru í 99 löndum og rúmlega 900.000 aðilar nota lausnir okkar um allan heim. EAN var áður til húsa á Iðntæknistofnun og hjá Verslunar- ráði Islands. Sími: 511 3011 Veffang: www.ean.is B5 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.