Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 54
Greinarhöfundur, Gísli Hauksson, hagfrœðingur í Skuldastýringu Búnaðarbankans. Skuldastýring lánasafna hefur það að markmiði að vega gegn þeim áhættuþáttum sem skapast við erlenda lántöku. Byggist það á því að viðhalda nákvæmri vöktun á stöðu lánasafna og bregðast við óheillavænlegri þróun. I skuldastýringu er skipt milli mynta eftir því hversu hagfelld þróun þeirra er, með tilliti til gengis- og vaxtaþróunar. Mynd: Geir Olafsson Skuldastýring Nú ersvo komið að 65% aflánum íslenskra fyrirtœkja eru í erlendum myntum. Vegna mikillar gengisáhættu þurfa fyrirtœki stöðugt að standa vaktina og vera með kröftuga skulda- stýringu. Gengisfall krónunnar var mál mál- anna í fyrra en á þessu ári hefur krónan styrkst gagnvart flestum myntum. Eftir Gísla Hauksson Erlend lántaka fyrirtækja hefur aukist verulega á síðustu árum. Nú er svo komið að 65% af lánum íslenskra fyrir- tækja eru í erlendum myntum. Ástæður þessarar aukn- ingar má einkum rekja til mikils vaxtamunar við útlönd ásamt takmörkuðu framboði á innlendu lánsfé. Hins vegar eru ýmsir áhættuþættir sem geta vegið gegn vaxtamuninum og opnað leið fyrir frekari óvissu í rekstri fyrir- Gengisáhætta Wlynt.................................... UægiílSK Bandaríkjadalur............................ 24,B3% Sterlingspund ............................. 12,78% Kanadadollar................................ 1,23% Danska krónan .............................. 8,16% Norska krónan .............................. 6,78% Sænska krónan............................... 3,48% Evran ..................................... 37,08% Svissn. franki ............................. 2,01% Japanska jenið ............................. 3,65% Islenska krónan er körfumynt og er samsett úr níu myntum þeirra landa sem hvað mest út- og innflutningsviðskiþti eru við. tækja. Þeir áhættu- og óvissuþættir sem til staðar eru við er- lenda lántöku eru gengisáhætta, vaxtaáhætta, töpuð yfirsýn og óljós áhætta. Islenska krónan er körfumynt og er samsett úr 9 myntum þeirra landa sem hvað mest út- og innflutningsviðskipti eru við. Samsetning gengiskörfunnar er ákveðin einu sinni á ári af Gengisfall krónunnar á síðasta ári og miklar sveiflur því samfara hafa vakið fyrirtæki til umhugsunar um áhættu erlendra lánasafna sinna og er skuldastýring orðin fastur þáttur í erlendri lántöku fjölmargra fyrirtækja. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.