Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 48
Bækur Jón Sigurðsson - Forseti Fyrsti íslenski Þessari spurningu velti Þorvaldur Gylfason upp í formála fyrir íslensku Hagfræöingatali fyrir nokkrum árum. Eiginlega komst Þorvaldur að peirri niðurstöðu að Jón Sigurðsson forseti ætti pennan titil með réttu. Eftir Ólaf Hannibalsson Myndir: Geir Ólafsson Hvervarfyrsti íslenski hagfræðingurinn? Þessari spurningu velti Þorvaldur Gylfason prófessor upp í formála fyrir íslensku Hagfræð- ingatali fyrir nokkrum árum. Eigin- lega komst Þorvaldur að þeirri niðurstöðu að Jón Sigurðsson for- seti ætti þennan titil með réttu. Samt munu menn ekki finna hann í þessu Hagfræðingatali innan um aðra misgóða Jóna Sigurðssyni. En kannski hefur Þorvaldur Gylfa- son verið þarna í gervi kellingarinnar í leikriti Davíðs: I þessum formála Hag- fræðingatalsins er hann staddur með sálina hans Jóns síns við hið Gullna hlið himnaríkis hagfræðinganna, en hefur ekki náð að smeygja henni inn fyrir þröskuldinn. Mín spá er sú að í næstu útgáfu Hagfræðingatals eftir áratug eða svo hafi þessi deila verið leyst með þeim hætti, að þar verði Jóns Sigurðssonar forseta að verðugu getið á næstu grösum við frænda sinn Jóhannes Nordal. Þar á hann líka heima að mínu viti og verða nú færð frekari rök fyrir því. Illdriði Það fer ekkert á milli mála að fyrsti íslenski hagfræðingurinn, sem lýkur háskóla- prófi, er Indriði Einarsson. Indriði útskrifaðist frá Kaupmannahafnarháskóla 1877 um vorið eftir fimm ára nám. Indriði hafði verið meiriháttar fyrir- bæri sem skólapiltur í Lærðaskólanum, þar sem hann samhliða námi samdi sjónleiki, eins og Hellis- menn og Nýjársnóttina, sem settir voru á svið við leiktjöld Sigurðar málara Guðmundssonar við feiki- góðar undirtektir bæjarbúa. Svo er helst að skilja af ævisögu Indriða, Sjeð og lifað, að hann hafi ekki farið til háskólanáms í Höfn með neinn fast- ákveðinn ásetning um námsbraut í huga. Jeg var ekki bein- línis til þess kominn að taka embættispróf í Höfn; til þess hafði jeg engin efni, en Helgi Helgesen, aðalkennarinn við barna- Jón Sigurðsson, ævisaga, fyrra bindi, kom út fyrir jólin. Islendingar sáu ekki fræðilegar greiningar á hag lands og þjóðar, sem kœmust í hálfkvisti við ritsmíðar Jóns Sigurðssonar, þar til komið var langt fram á 20. öld. Svarar það ekki sþurningunni um hver hafi verið fyrsti íslenski hagfrœðingurinn? 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.