Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.11.2002, Blaðsíða 77
HVAÐ SEGJA ÞAU UM ÁRAMÓT Magnús Pétursson forstjóri Landspítala - háskólasjúkrahúss Ovissa og umrót hjá staifsfólki Nýlega var tekinn lokahnykkurinn í sameiningu sjúkrahúsanna í Reykjavík og nú hillir undir að hún sé að nást í höfn. Starfsfólk hefur búið við óvissu og umrót undanfarin misseri sem nú fer að létta. Þá mun Landspítali - háskólasjúkrahús væntanlega byggjast upp í Vatnsmýrinni í nánd við Háskóla Islands nái iýrirliggjandi tillögur fram að ganga sem ástæða er til að ætla. Ennfremur fagna ég því að þjóðmálaumræðan er fremur hlið- holl spítalanum og skilningur er vaxandi á gildi góðrar heilbrigðisþjónustu. Það kemur áreiðanlega í hlut nýrrar ríkis- stjórnar að veita leiðsögn um | hvernig framtíðin eigi að líta út. » Framlög til spítalans skv. ijár- auka- og ijárlögum 2003 eru mjög myndarleg. Standist forsendur ætti rekstrarstaða spítalans að verða betri á komandi ári en oft áður. Þetta þakka ég góðri vinnu starfsfólks og skilningi stjórnvalda. Rekstrarerfið- leikar blasa þó óneitanlega víða við í heilbrigðisþjónustunni. Margt minnisstætt tengist starfinu en það sem upp úr stendur var eins manns ferð um Kjöl með þijá gæðinga, hnakktösku, léttan kost og að njóta náttúru og gestrisni góðs fólks. 11] Margrét Kr. Sigurðardótrir markaðsstjóri Morgunblaðsins Akvördun um útgáfu á mánudögum Aárinu stóðum við hjá Morgunblaðinu í ströngu kostnaðaraðhaldi og niður- skurði sem fylgt hefur samdrætti. En það hefur oft verið sagt að sókn sé besta vörnin og á haustmánuðum blésum við í herlúðrana og settum í gang nýja herferð þar sem við vildum vekja athygli á því hversu notalegt það er að eiga sinn stað og sína stund með Morgunblaðinu. í lok nóvember var síðan tekin ákvörðun um að hefja útgáfu á Morgunblaðinu á mánudögum í upphafi næsta árs. Það er nauðsynlegt að horfa til 2003 með bjartsýni. Á fjöl- miðla- og auglýsingamarkaðnum er mikil samkeppni eins og lands- menn hafa fengið að fylgjast með að undanförnu. Þá dugir ekkert ann- að en að bretta upp ermar og gera enn betur. Það sem stendur upp úr á árinu hjá mér persónulega er að sex ára dóttir okkar hjóna hóf skólagöngu sína í Mýrarhúsaskóla. Við höfum því verið í eins konar aðlögun í vetur. Þá er minnisstætt að í vor fór ég með Ijölskylduna til Los Angeles þar sem við heimsóttum m.a. höll íjölmiðlamógúlsins Williams Randolph Hearst en saga hans var mikið ævintýri. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.