Frjáls verslun - 01.03.2003, Page 6
RITSTJÓRNARGREIN
„Ég elska millistéttina"
Bandaríski gamanleikarinn Woody Allen sagði fyrir
nokkrum árum í sjónvarpsviðtali að hann elskaði
millistéttina. I henni væri fóltóð sem héldi atvinnulíf-
inu gangandi. Það er margt tíl í þessu hjá honum.
Millistéttin vinnur mitóð og eyðir líka mitóu til að geta
veitt sér ýmsar lystisemdir lifsins og látið draumana
rætast. Fjármál millistéttarinnar eru oft þanin til hins
ýtrasta. Stundum eyðir hún um efni fram og situr þá
uppi með þunga skuldabagga. Fram hjá því verður
ektó horft að eyðsla og lífsgæðakapphlaup millistéttarinnar skapa
störf, halda fyrirtækjum gangandi og drífa þjóðfélagið áfram.
I raun geldur millistéttin þess í þjóðfélagsumræðunni að ein-
blínt er um of á þá fátækustu og ríkustu. Þannig er það alls staðar.
Þegar loksins er farið að ræða um það hér á landi í fulfri alvöru
hvað sé hægt að gera fyrir millistéttina í skattamálum fyrir kosn-
ingar, þ.e. lækka tekjuskatta hennar, þá verður uppi fótur og fit.
Fram koma „miskunnsamir Samveijar“ vinstri flokkanna, Ingi-
björg Sólrún og Steingrímur J., sem leiða umræðuna strax að
fátækum og ríkum og gefa lítíð fyrir skattbyrði millistéttarinnar.
Hún er sérkennileg árátta þeirra að draga fólk í dilka og þrep í
stað þess að hugsa sem svo að jafnt skuli yfir alla ganga, eða sem
flesta að minnsta kosti.
„Djúpir vasar“ Auðvitað hljómar það vel fyrir kosningar þegar
hinir „miskunnsömu Samverjar" segjast vilja útrýma fátækt og
koma í veg fyrir stéttstópt þjóðfélag. Er ektó of augljós hræsni í
þessu? Hver vill ektó útrýma fátækt? En menn skulu ektó gleyma
millistéttinni og ganga of nærri getu hennar til að halda öllu gang-
andi. Það hefur verið samhljómur í áratugi fyrir því að hafa sam-
hjálp sem gengur út á að hjálpa sjúkum og fátækum - og að
tryggja börnum og unglingum ókeypis menntun. Um það eru
líka allir sammála að samhjálpin teygir sig langt út fyrir þessa
brýnustu þörf. Það vilja allir í hina „djúpu vasa“ flármálaráðherra
og sveitarfélaga ef þeir eiga tök á því. Stjórnmálamenn hafa lika
komið fóltó upp á það. Velferðarkerfið er býsna breitt hugtak og
teygjanlegt
MilHstéttin hér á landi er borin uppi af breiðfylk-
ingu launamanna sem hefúr laun á biHnu 200 til 500
þúsund á mánuði. Eða frá um 140 tíl 300 þúsund á
mánuði eftir tekjuskatta og útsvar. Auðvitað hafa
einhverjir talsvert mefra. En obbinn er á þessu biH.
Hvers vegna í ósköpunum geta „hinir miskunn-
sömu Samveijar“ ektó sammælst um að lækka
tekjuskatta allrar millistéttarinnar um nokkur
prósentustíg án þess að ijölga í hópi „hinna tekju-
lægstu“, sem ektó eiga að greiða krónu í tekjuskatt, og refsa
öðrum með því að velta skattbyrðinni yfir á færri hendur? Fækka
greiðendum tekjuskatts og þeim sem halda uppi samhjálpinni.
Draga má í efa að það sé hollt fyrir þjóðfélag að ala á því að sumir
eigi að borga tekjuskatta en aðrir ektó - og hugsa fyrst og fremst
um hvernig hægt sé að færa skattleysismörk upp og fækka
greiðendum.
Millistéttin MilHstéttin - sem er útþanin í ijármálum og með
banin í mikla skuldabyrði vegna þess að hún eyðir, tekur þátt
fjármálum í Kfsgæðakapphlaupinu, skapar ný störf og heldur
fyrirtækjum gangandi - verður núna að grípa tækifærið þegar
boðaðar eru skattalækkanir. Það er þarft mál og löngu tímabært
að lækka skatthlutfaU tekjuskatts þannig að fóHí geti eytt mefru
og forgangsraðað án þess að stjórnmálamenn hugsi fyrir það.
Það er sömuleiðis sjálfsagt mál að hækka ijármagnstekjuskattinn,
sem núna er 10%, þannig að hinfr ofurríku í þessu þjóðfélagi,
greiði ektó miklu lægra hlutfaU af ijármagnstekjum sínum en
milHstéttin þarf að greiða af launum sínum.
Það er blessun Islendinga að vera ein ríkasta þjóð í heimi og
geta hjálpað sjúkum og fátækum, hjálpað þeim sem hafa orðið
undir í samfélaginu og þurfa á hjálp að halda. En við hina „mis-
kunnsömu Samveija“, Ingibjörgu Sófrúnu og Steingrím J., vil ég
segja þetta: Þið hjálpið ektó þeim sem hafa orðið undir í þjóð-
félaginu með því að eyðileggja þá sem standa sig. Þeim er Htil
hjálp i því. S3
Jón G. Hauksson
Stofiiuð 1939
Sérrit um viðskiþta-, efnahags- og atvinnumál - 65. ár
Sjöfn Guðrún Helga Geir Ólafsson Hallgrímur
Sigurgeirsdóttir Sigurðardóttir Ijósmyndari Egilsson
auglýsingastjóri blaðamaður útlitshönnuður
RTTSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Jón G. Hauksson
AUGLÝSINGASTJÓRI: Sjöfn Sigurgeirsdóttir
BLAÐAMAÐUR: Guðrún Helga Sigurðardóttir
UÓSMYNDARI: Geir Ólafsson
UMBROT: Hallgrímur Egilsson
ÚTGEFANDI: Heimur hf.
^ heimur
RTTSTJÓRN, AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA:
Borgartúni 23, 105 Reykjavík, sími: 512 7575, fax: 561 8646, netfang: fv@heimur.is
ÁSKRIF'IARVERÐ: kr 7.700.-10% afsláttur ef greitt er með kreditkorti.
LAUSASÖLUVERÐ: 799 kr.
DREIFING: Heimur hf„ sími 512 7575
PRENTVINNSLA: Gutenberghf.
UÓSMYNDIR: © Heimur hf. - Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir
ISSN 1017-3544
6