Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Síða 11

Frjáls verslun - 01.03.2003, Síða 11
Einfaldari og hraðari viðskipti í nýju gjaldeyriskerfi Bankalínu Búnaðarbankans Búnaðarbankinn býður nú stórbætta aðstöðu til þess að senda erlendar greiðslur. Notendur Bankalínu geta nú sjálfir greitt erlendum viðskiptavinum sínum beint og fengið staðfestingu samstundis. Um leið geta þeir sent kvittun frá bankanum um að greiðslan hafi verið innt af hendi. Þetta sparar tíma og kostnað, minnkar villuhættu og bætir yfirsýn. Einfalt, þægilegt og öruggt. „Þetta kerfi hefur reynst okkur mjög vel, við geymum allar bankaupplýsingar um erlenda birgja i kerfinu og aðgengi að upplýsingum í því er afar gott. Mikið hagræði er i þvi að geta fengið tilbúna kvittun á íslensku eða ensku um leið og gengið hefur verið frá greiðslu“. Sigrún Sigurþórsdóttir gjaldkeri, Marel „Nýja gjaldeyrisviðskiptakerfið sparar okkur mikinn tíma. Það fer mun styttri tími í að ganga frá greiðslum erlendis og svo er það líka ódýrara. Kerfið er mjög notendavænt“. Ragnheiður Guðnadóttir skrifstofustjóri, Linsunni Gjaldeyriskerfi Bankalínunnar er einfalt og öruggt í notkun. Allar nánarí upplýsingar veita sérfræðingar bankans í útibúum °g á Fyrirtækjasviði (sími 5256500), fyrírtaeki@bi.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.