Frjáls verslun - 01.03.2003, Síða 13
Sindri Sindrason hættir sem forstjóri Pharmaco í sumar.
I indri Sindrason hættir störfum í sumar eftir 22 ár
sem forstjóri Pharmaco en situr áfram í stjórn fyrir-
______I tækisins og stjórnum dótturfyrirtækja. Sindri
kveðst ætla að ná aftur stjórn á tíma sínum en hann hafi
verið í þeirri stöðu síðustu árin að fyrirtækið hafi stjórnað
tíma sínum, sérstaklega hafi síðustu ijögur árin verið mjög
annasöm vegna starfseminnar í Búlgaríu. Hann segist hafa
verið 250-300 daga á ári erlendis þannig að „mér finnst vera
kominn tími til að breyta til,“ segir Sindri og bætir við að
hugsanlega fái hann líka tækifæri til að koma sér upp ein-
hverjum áhugamálum samhliða vinnunni. Iffl
Viktor Ólason, framkvæmdastjóri veitingasviðs Ölgerðar-
innar, Jón Diðrik Jónsson, forstjóri Ölgerðarinnar, Sigurður
Helgason, forstjóri Flugleiða, og Sigurður Skagfjörð, for-
stöðumaður þjónustudeildar hjá Flugleiðum.
Drykkirnir eru
frá ttlgerðinni
! lugleiðir og Ölgerðin Egill Skallagrímsson hafa gert
i með sér samstarfssamning til tveggja ára um mark-
í aðssetningu og innkaup á Iceland Spring vatni, gos-
drykkjum, bjór, sterku áfengi og léttum vínum fyrir veitinga-
starfsemina í Flugleiðavélunum. Þetta þýðir að flestir
drykkir, sem veittir eru um borð, eru frá Ölgerðinni. H3
Jón Diðrik Jónsson, forstjóri Ölgerðarinnar, og Sigurður
Helgason, forstjóri Flugleiða, handsala samninginn.
Drekkur þú í vinnunni 7 selectd III
Drykkjavélar fyrir vinnustaði.
Heitir og kaldir drykkir.
Sími 5 85 85 85 www.selecta.is
13