Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.03.2003, Qupperneq 14
Árelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík, fjallaði um óþekkt á vinnustöðum. Afkösl eða klukkutímar? □ þekkt á vinnustað" er það nefnt þegar starfsmenn gera í vinnutíma sínum það sem ekki er ætlast til að þeir geri. Fjallað var um slíka óþekkt á fundi FVH nýlega og kom m.a. fram að stjórnendur þurfi fyrst að líta í eigin barm og spyrja sjálfa sig að því hvað þeir hafi gert sem kallar fram þessa hegðun og hvort þeir geti sett skýrari mörk. Arelía Eydís Guðmundsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík, benti m.a. á að stjórnendur þyrftu að gera upp við sig hvort þeir legðu meira upp úr að starfsmenn skili réttum tímafjölda í vinnu eða góðum afköstum. 33 Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri SAF, og Jón Karl Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Flugfélags íslands, sem var kjörinn formaður SAF. Ferðafijónustan í Evrópuumræðu i ðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar var haldinn á Hótel Nordica i í byijun apríl undir yfirskriftinni Ferðaþjónustan í Evrópuumræðu. I Fundinn sátu á þriðja hundrað manns og var mikil ánægja með þessa góðu þátttöku. Jón Karl Olafsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Is- lands, var kjörinn formaður samtakanna. S3 Frá fréttamannafundi þar sem Nýtt afl var kynnt. Mynd: Geir Ólafsson Nýtt afl kynnt □ rög að stefnuskrá nýrra stjórnmálasamtaka, sem hlotið hafa nafnið Nýtt afl, voru samþykkt á stofnfundi samtakanna nýlega. Á fundinum var Guðmundur G. Þórarinsson kjörinn formaður og varaformaður Jón Magnússon hrl. Framboðslistar hreyfingarinnar ligaa fljótlega fyrir. S3 t/itnað 1 Vísbendingu Áskriftarsími: 512 7575 Ekki er fyrirsjáanlegt að erlendur banki komí hingað og setji upp útibúanet en ekki er óhugsandi að erlendur banki kaupi innlendan eða hefji hérviðskipti án útibúanets. Helsta fjarlægðarvernd íslenska fjármálakerfisins byggist á því að íslendingar eru með sjálfstæðan gjaldmiðil. Ef (slendingar taka upp evruna mun samkeppnisumhverfi íslensku fjármálafyrirtækjanna breytast mjög. Gylfi Magnússon ÍSamruni fjármálafyrirtækja). Til að mynda er möguleiki á því að [íslenskl fyrirtæki geti valið á milli þriggja líkana við ársreikningagerð sem geta dregið upp talsvert ólíkar myndir af afkomu og efnahag fyrirtækja. Hér á ég við að samkvæmt lögum er heimilt að miða ársreikning á árinu 2002 við verðleiðréttar eða óverðleiðréttar mæl- ingar og einnig gæti fyrirtæki gert reikningsskil í erlendum gjaldmiðli. Ég leyfi mér að fullyrða að hvergi á byggðu verðbréfabóli sé slíkt heimilt. Stefán Svavarsson (Um stöðuna í reikningsskilamálum). Áhrif virkjana og álvers á hagsæld hér á landi ráðast af því hvað þessi fyrirtæki skapa landsmönnum miklar tekjur þegar þau eru komin upp, rétt eins og arðsemi Smáralindar byggist á vin- sældum verslunarhússins eftir að það var fullbúið. En sú ranghugmynd er útbreidd að virkjanir byrji að mala gull á framkvæmdatímanum sjálfum. Stjórn- málamenn eiga mikinn þátt í að halda þeirri hugmynd við. Sigurður Jóhannesson (Þensla um ókomna tíð?l. í stefnuræðu sinni í byrjun október tal- aði forsætisráðherra íslands um að kosningaþing ættu það til að vera „upp- hlaupasöm'' og nokkuð um „ístöðuleysi og yfirboð". Flestir hafa sennilega haldið að þetta ætti að vera gagnrýni á andstæðingana en ekki hluti af stefnu- yfirlýsingunni. Eyþór iuar Jónsson [í jarðvegi efnahagsblóma).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.