Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Side 16

Frjáls verslun - 01.03.2003, Side 16
Fjölskyldufyrirtæki runnu út í góðærinu 1999 og 2000 og kippur kom í söluna 2002. Hvaða fyrirtæki hafa verið seld og af hverju vildu fjölskyldurnar selja? Bylgja hefur verið í sölu fjölskyldufyrirtækja síð- ustu fimm árin og má segja að vorið 1998 hafi skriðunni verið hleypt af stað þegar Hofsijöl- skyldan seldi Hagkaup til Kaupþings og FBA. Hvað það var sem kom þróuninni af stað er ekki gott að segja. Árið 1998 var íslenskur ijármálamark- aður að breytast. Fjárfestingabanki atvinnulífsins, FBA, var kominn til sögunnar með fjárfestingum sínum í fyrirtækjum og áhættuverkefnum af ýmsu tagi. Sama gilti um Kaupþing sem kom að kaupum á mörgum fyrirtækjum eða hafði milligöngu um ijármögnun. Verðbréfamarkaður var að myndast. Viðhorfin á ijármálamarkaði voru önnur og verð- matið á fyrirtækjum hafði breyst. Arin 1999 og 2000 ríkti líka gríðarleg bjartsýni í efnahagslífi um heim allan. Fjölskyldufyrirtækin fóru á hærra verði en áður hafði þekkst og því var freistandi og hagstætt að selja. „Það þarf ekki að fara langt aftur í tímann til að átta sig á því hve verðið hefur breyst gríðarlega. Verð á fyrir-

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.