Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Qupperneq 24

Frjáls verslun - 01.03.2003, Qupperneq 24
sala FJÖLSKYLDUfrrtækja Hildur Petersen, fv. stjórnarformaður Hans Petersen, hefur setið í stjórn ýmissa fyrirtækja, stofnana og félaga. Hans Petersen: STJÓRNARSETA 06 REKSTRARFÉLAG Skeljungur hf. keypti tæplega 90 prósenta hlut í Hans Petersen hf. í lok ágúst 2000 af hópi hluthafa undir forystu Hildar Petersen, þáverandi starfandi stjórnarformanns, og Islandsbanka-FBA Kaup- verðið var tæplega 667 milljónir króna, þar af komu um 54 prósent í hlut ijölskyldunnar. Fjórir Ijölskyldumeðlimir voru starfandi hjá fyrir- tækinu fyrir söluna, Hildur og systir hennar, Guðrún D. Petersen, Elín Agnarsdóttir, markaðsstjóri verslana, og Jens Ormslev tæknimaður. Hildur og Guðrún hættu hjá fyrirtækinu við söluna. Hildur hélt áfram öðrum störfum sem hún hafði sinnt og er í dag stjórnarformaður ÁTVR og situr í sljórn SPRON og FKA. Guðrún er stjórnarformaður fasteignafélagsins Guðrúnar M. Petersen, sem á m.a. húsnæði í Austur- veri, fasteign á Egilsstöðum og húsnæði Hans Petersen við Bankastræti í Reykjavik. Félagið hefur nýlega selt hlut sinn í Kringlunni og Glæsibæ og seldi fasteignina að Lynghálsi 1 fyrir nokkrum árum. Hans Petersen hf. er tæplega aldargamalt fyrirtæki. Hans P Peter- sen hóf rekstur fyrstu verslunarinnar árið 1907 í Bankastræti 4, þar sem fyrirtækið rekur enn verslun. Guðrún M. Petersen, eiginkona hans, tók við rekstrinum árið 1938 og stýrði því með aðstoð sona sinna í mörg ár. Hans P. Petersen yngri tók smám saman við og stýrði þar til hann lést 1977. Frá árinu 1974 var Adolf Karlsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins en í janúar 1979 kom þriðja kynslóðin að stjórn þegar Hildur Petersen, dóttir Hans P Petersen yngri, tók við starfi fram- kvæmdastjóra. Hildur gegndi því fram til 2000 að Karl Þór Sigurðsson tók við og Hildur gerðist starfandi stjórnarformaður. Skömmu áður, eða 1997, hafði fyrirtækinu verið skipt upp í rekstrarfélagið Hans Petersen hf. og fasteignafélagið Guðrúnu M. Petersen hf. S3 Kexuerksmiðjan Frón: MESTUR TÍMI FER í KSÍ Eggert Magnússon og eiginkona hans, Guðlaug N. Olafsdóttir, seldu Kexverksmiðjuna Frón árið 2000 og voru kaupendurnir Islensk-ameríska og Innnes en það er Islensk-ameríska sem á Frón í dag. „Eg var búinn að stefna markvisst að þessu í einhvern tíma því að mér fannst þessi eining ekki nógu stór til framtíðar, 80 prósent af sölunni var til tveggja viðskiptavina og slíkt gengur ekki til framtíðar. Það var því tvennt sem kom til greina, að kaupa annað fyrirtæki og sameina þessu eða að selja fyrirtækið. Eg ákvað að selja þvi að þetta var hentugur tími til þess,“ segir Eggert Magn- ússon, formaður KSI. Kexverksmiðjan Frón hafði lengi verið í eigu tjiil- skyldu Eggerts Magnússonar þegar hann og eigin- kona hans keyptu hana snemma á tíunda áratugnum, fyrst rúmlega helming um 1994-1995 og svo afganginn 1997. Eggert og eiginkona hans hættu bæði störfum hjá fyrirtækinu við söluna og sneri Eggert sér í auknum mæli að ýmsum hugðarefnum sínum enda fólst lífeyrir hans í fyrirtækinu. Hann rekur rekstrar- og fasteignafélagið Skúlagötu 28 ehf., situr í stjórnum fyrirtækja og sinnir ráðgjöf. „Mestur tími hefur þó farið í störf fyrir íslenska og alþjóðlega knattspyrnu. Eg sit nú í framkvæmdastjórn Knattspyrnusambands Evrópu sem veltir 200 milljörðum íslenskra króna á ári,“ segir hann. SH Eggert Magnússon, fv. framkvæmdastjóri Kexverk- smiðjunnar Fróns, hefur fyrst og fremst sinnt hugðarefnum sínum á vegum KSÍ. 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.