Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.03.2003, Qupperneq 27
er eins og vaxi þörf fyrir að stokka upp spilin og breyta úr flöl- skylduformi yfir í annað, sem eykur arð af eiginfé. Þá verða tengslin ekki endilega það sem gefur aðalstjrkinn, heldur geta þau líka dregið úr framtíðarvexti og afli. Þó að verkaskipting hafi verið góð og samkomulagið alveg einstakt og hreint út sagt dásamlegt að hafa allar dætur sínar og tengdasyni í kringum sig á hveijum degi, þá er engin eftirsjá í neinu sem gert var,“ segir Jón Hjartarson. Tengdasynir Jóns og Maríu Júlíu, þeir Oddur og Sverrir, gáfu kost á að stjórna Húsgagnahöllinni og Intersport í tvö ár eftir söluna. Jón hefur snúið sér að nýjum og lífsglöðum verkefnum með ívafi af kaupsýslu, Aslaug og Oddur hafa opnað í Smáralind glæsilega verslun með postulín og gjafa- vörur undir nafninu Líf og list, Herdís og Sverrir eiga og reka Baby Sam og Guðrún Þóra starfar fyrir Islenska erfða- greiningu. SH Ölgerðin Egill Skallagrímsson: SESTIR í HELGAN STEIN Bræðurnir Tómas Agnar Tómasson og Jóhannes Tómas- son, sem höfðu verið í stjórn Ölgerðarinnar í nokkra ára- tugi sem stjórnarmaður og stjórnarformaður, seldu Ölgerð- ina Egil Skallagrímsson í desember 2000. Kaupendur voru Islandsbanki (40%) og Gilding (60%) og var kaupverðið 2,1 milljarður króna. Við samruna Gildingar við Búnaðarbanka eignaðist Búnaðarbankinn Ölgerðina að 60%. Bankarnir seldu svo Ölgerðina til áfengisheildsölunnar Lindar ehf. sem er í eigu Einars Friðriks Kristinssonar, framkvæmdastjóra og eiganda Danól. Kaupverðið var trúnaðarmál en talið að það hafi verið undir söluverði. Ölgerðin var stofnuð árið 1913 af TómasiTómassyni. Hann átti fýrirtækið einn fram til 1932 og var stærsti hluthafinn eftir það. Hann var forstjóri frá upphafi og gegndi lengi vel jafn- framt stjórnarformennsku. Þegar hann lést árið 1978 varð sonur hans, Jóhannes, forstjóri og móðir hans formaður en þegar hún lést varð Jóhannes einnig stjórnarformaður fyrir- tækisins enda átti hann þá meirihluta í týrirtækinu. Tómas Agnar starfaði ekki í fýrirtækinu að öðru leyti en því að sitja í stjórn. Eftir söluna árið 2000 má segja að bræðurnir hafi sest í helgan stein. Annar þeirra keypti sér íbúð á Flórída og dvelst þar megnið af árinu. Hinn sinnir ýmsum verkefnum. H3 Securitas: Jóhann Óli Guðmundsson, eigandi tjárfestingafélagsins Frumafls, stofnaði öryggisgæslutýrirtækið Securitas árið 1979 og rak sem fjöl- skyldufýrirtæki þar til hann seldi starfsmönnum fýrirtækið árið 2000. Guðmundsson. Securitas er í dag í eigu Guðmundar Arasonar, Arna Guðmundssonar og Pálmars Þórissonar (15%) og Sjóvár Almennra. Jóhann Óli er í dag kaupsýslu- maður og á m.a. ijárfestingafélagið Frumafl, sem á 85 prósent í Öldungi. Það félag rekur hjúkrunarheimili við Sóltún. 31] Þorsteinn M. Jónsson. Pétur Björnsson. llífilfell: STARFAR SEM KAUPSÝSLUMAÐUR Fjölskyldufýrirtækið Vífilfell var selt Coca-Cola Nordic Beverage árið 2000 í tengslum við skipulagsbreytingar hjá Coca-Cola samsteypunni um allan heim. Aðaleigendur fýrir- tækisins hér á landi voru Pétur Björnsson, sem hafði stýrt Vífilfelli frá 1974, og fjölskylda hans með meirihluta, 55-60%, Iðunn Björnsdóttir og fjölskylda hennar og eiginkona föður- bróður þeirra, Guðrún Guðmundsdóttir, og hennar tjölskylda. Vífilfell hafði áður verið í eigu Björns Ólafssonar stórkaup- manns og tjölskyldu hans frá því kókverksmiðja var stofnuð á íslandi 1942. Pétur Björnsson, fv. forstjóri Vífilfells, segir að eftir skipu- lagsbreytingarnar hjá Coca-Cola samsteypunni hafi Bandaríkja- menn tekið við stjórn fýrirtækjanna um allan heim, það hafi lika gerst hér á landi. Þetta hafi hinsvegar ekki reynst vel og því hafi verið horfið frá þessu fýrirkomulagi. Nordic Beverage hafi ákveðið að selja aftur fýrirtækið hér á landi en hann og hans fjölskylda hafi ekki haft áhuga á því að taka aftur við því. Pétur hefur starfað sem kaupsýslumaður og átt viðskipti á hlutabréfa- markaði frá því hann seldi hlut sinn í Vífilfelli. Vífilfell er í dag í eigu Þorsteins M. Jónssonar, Sigfúsar R. Sigfússonar og Kaupþings. Hekla og Tryggingamiðstöðin eiga líka hlut í félaginu. Sigfús er stjórnarformaður. 33 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.