Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.03.2003, Qupperneq 28
sala FJÖLSKYLDUfyrirtækja Steypustöðin: REKA FASTEIGNAFÉLAG Valfellsi]ölskyldan seldi hlut sinn í fyrirtækjum flölskyldunnar, Steypu- stöðinni, Steypustöð Suðurlands, Vinnuvélum, Steypi og Einingaverk- smiðjunni í haust en Steypustöðin var stofnuð af Sveini B. Valfells iðnrekanda 1947. Fyrir söluna höfðu bræðurnir dr. Agúst og Sveinn Valfells starfað við fyrirtæki ijölskyldunnar, Sveinn sem framkvæmdastjóri í 35 ár og dr. Ágúst sem stjórnarformaður síðustu ára- tugina. Jafnframt þessu hefur Agúst séð um fasteignafélagið Skeifuna 15 sf., sem rekur m.a. fasteignina Kjörgarð við Laugaveg og Faxafen 8 auk þess sem Valfellsbræður eiga rúm 12 prósent í Smáralindinni. Valfellsfjölskyldurnar hafa stundað verðbréfaviðskipti töluvert á síðustu árum og komið að ýmsum Sveinn B. Valfells og dr. Ágúst Valfells. fyrirtækjum. B3 A. Karlsson: HAFÐI SJÁLFUR ÝJAÐ AÐ KAUPUM Lyljaverslun íslands hf. keypti í árslok 2001 allt hlutafé í um- boðs- og heildversluninni A. Karlssyni hf. af Aðalsteini Karlssyni og eiginkonu hans, Steinunni M. Tómasdóttur, sem stofnuðu fyrirtækið árið 1974. Við kaupin varð Aðal- steinn einn af stærstu hluthöfum í Ljdjaverslun Islands. I byijun ársins 2002 sameinaðist Lyljaverslun Islands svo Thorarensen-Lyhum en það fyrirtæki var í eigu ljögurra Ijöl- skyldna; Svölu, Ölmu og Elínar Stefánsdætra, sem hver um sig átti 30 prósenta hlut, og Guðmundar Hallgrímssonar, fv. eiganda Lyija, sem átti 10 prósenta hlut. Eftir sameininguna er Aðalsteinn einn af stærstu hluthöfum í fyrirtækinu. „Ég hafði ekki hugsað mér að selja fyrirtækið. Ég hafði áður ýjað að því að kaupa Lyfjaverslun Islands því að þessi tvö fyrirtækið áttu mikil og góð viðskipti saman en það varð ekkert úr því. Stjórn Lyfjaverslunar Islands taldi síðan áhugavert að sameina þessi fyrirtæki og gerði mér ásættan- legt tilboð sem ég ákvað að taka,“ segir Aðalsteinn Karlsson. Fjölskyldufyrirtækið Thorarensen-Lyf á rætur að rekja til ársins 1919 þegar Stefán Thorarensen apótekari hóf inn- flutning og dreifmgu á lyfjum og stofnaði Laugavegs apótek og heildsöluna Stefán Thorarensen hf. Árið 1996 samein- aðist Stefán Thorarensen hf. fyrirtækinu Lyljum hf., sem Guðmundur Hallgrímsson lyljafræðingur stofnaði 1970 og breyttist þá nafnið í Thorarensen-Lyf hf. Samsteypan heitir í dag Líf hf. og hefur ýmis fyrirtæki innan sinna vébanda, m.a. Thorarensen-Lyf og A. Karlsson. Fjölskylda Aðalsteins hefur ekki starfað mikið við A. Karlsson fyrir utan Aðalstein sjálfan sem byggði það náttúrulega upp og leiddi frá upphafi. Dóttir hans, Heiða Lára Aðalsteinsdóttir markaðsfræðingur starfar þó við Líf hf. í dag. Þess má geta að Stefán Bjarnason, framkvæmdastjóri Thorarensen-Lyfja, er sonur Ölmu og Bjarna Bjarnasonar og því þriðji ættliðurinn við stjórn í fyrirtækinu. BH 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.