Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Síða 35

Frjáls verslun - 01.03.2003, Síða 35
liðið sem best en um leið haft möguleika á að sinna sínum erindum. Fundaraðstaða er frábær, bæði fyrir smærri og stærri hópa, og með tilkomu Nordica hótelsins varð til full- komnasti og stærsti ráðstefnusalur landsins. Sá tekur um 650 manns í bíóuppstillingu en 400 í veisluuppstillingu. í salnum er fullkomið sýningar- og hljóðkerfi og hægt er að skipta honum upp í tvo sali ef þarf. Einnig er að finna sérstakt stjórnarherbergi og nokkur minni fundarherbergi fyrir nefndir og fundi. Fyrir framan salinn er stórt og gott sýningarsvæði þar sem fyrirtæki geta haft aðstöðu til að kynna vörur og þjón- ustu á ráðstefnum og það nýtist einnig sem móttökusvæði þar sem hægt er að bjóða upp á léttar veitingar og taka á móti gestum. Þar sem herbergjafjöldi er svo mikill er nú í fyrsta sinn hægt að bjóða mannmörgum ráðstefnum þar sem flestir eða allir gestirnir geta gist á sama hóteli eða í næsta nágrenni þar sem tvö stór hótel eru í göngufjarlægð og þar með her- bergjafjöldi á svæðinu um 500. Matur í hæsta gæðaflokki Þegar komið er inn f rúmgóða móttöku hótelsins er á hægri hönd nýr veitingastaður. Þar ráða bestu kokkar landsins ríkjum og hefur veitingastaðurinn fengið nafnið Vox. Gestir geta valið um tvenns konar þjónustu því staðurinn er tvískiptur. í hádeginu verður boðið upp á hlaðborð og bistro en á kvöldin verður boðið upp á a al carte matseðil í innri hluta salarins. Vínherbergi er á milli salanna en eldhúsið er hálfopið og hægt að fylgjast með kokkunum við matreiðsluna. Eftirspurnin mikil Þó svo hótelið sé varla tilbúið hefur þegar myndast mikil eftir- spurn eftir herbergjum og aðstöðu til fundahalda og ráðstefna. Fyrstir til að nota ráðstefnusalinn stóra voru Flugleiða- menn með aðalfund og Kaupþing hélt árshátíð skömmu seinna. Samtök ferðaþjónustunnar héldu ráðstefnu í fyrstu viku aprílmánaðar og segja forráðamenn það skemmtilegt að hefja starf hins nýja og glæsilega hótels með svo frábærum hætti. 39 Nordiea Nordica Hotel Suðurlandsbraut 2 108 Reykjavík icehotels@icehotels.is Sími: 444 5000 Fax: 444 5001 Auðvelt er að láta fara vel um sig í glæsilegu umhuerfinu. Fullkomnasti og stærsti ráðstefnusalur landsins. Salurinn tekur um B50 manns í bíóuppstillingu en 400 í veisluuppstillingu. Pó svo rúmin séu ætluð tueim, miðast uerð við herbergi, ekki huort einn eða tueir gista.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.