Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Síða 37

Frjáls verslun - 01.03.2003, Síða 37
Búnaðarbanki þekktustu fyrirtækjum landsins í útrás sinni, veitt þeim margra milljarða króna lán og haft af þvi góðar tekjur. Sparnaður í fjár- magnskostnaði blasi við, sem og í starfseminni í Lúxemborg þar sem báðir bankarnir eru með dótturfyrirtæki. Þá er rætt um verulega hagræðingu á verðbréfa- og fyrirtækjasviði bankanna en þeir hafa keppt af mikilli hörku við að fjármagna kaup og samruna fyrirtækja. Sérstaklega hefur Búnaðarbankinn sótt í sig veðrið á þeim vígstöðvum og staðið sig vel. Búast má við fjöldauppsögnum starfsmanna í þessum deildum. „Það gæti orðið blóðbað,“ eins og það er orðað. Útibúanet Búnaðar- bankans er firnasterkt og eftir því sækist Kaupþing. Þetta verður sameining framsækins Ijárfestingarbanka og rótgróins viðskiptabanka. SflMEINING BflNKfl Búnaðarbankinn tók til starfa árið 1930 og þar vinna um 750 manns. Bankinn hefúr vaxið hratt síðustu árin. Eignir hans hafa meira en tvöfaldast á síðustu Ijórum árum. Útibú bankans eru víða um landið og afgreiðslustaðir 36 talsins. Bankinn er lang- fjölmennasta hlutafélag landsins, en þriðjungur þjóðarinnar keypti hlut í bankanum þegar útboð fór fram fyrir nokkrum árum. Kaupþing banki á rætur að rekja til stofnunar Kaupþings á árinu 1982. Um 560 manns vinna hjá bankanum. Hann hefur vaxið ótrúlega hratt síðustu fimm árin undir stjórn Sigurðar Einarssonar, starfandi stjórnarformanns bankans. Segja má að allar helstu lykiltölur bankans hafi tífaldast undir hans stjórn á þessum tíma. Frábær árangur! Bankinn hefur látið mjög að sér kveða í einkabanka- og fyrirtækjaþjónustu sem og í eignastýringu. Rík áhersla er á vöxt erlendis. Bankinn er með starfsemi í 9 löndum. ' Eins Slerkur En er Kaupþing banki eins sterkur og 09 hann er Stór? hann er stór? Þetta er sú spurning sem flestir hafa spurt sig. Mörgum þykir bankinn eiga óþarflega stóra eignarhluti í mörgum fyrirtækjum hérlendis, bæði skráðum og óskráðum, og að draga megi seljanleika margra þessara hluta í efa. Jafnvel að bankinn sé „læstur inni“ með suma þeirra. Vissulega finnast alltaf kaupendur að eignum. En því færri kaupendur þeim mun lægra verð. Greint er frá því í ársreikningi Kaupþings fyrir síðasta ár að bankinn eigi hluta- bréf upp á um 21 milljarð króna. Þar af eru um 9,5 milljarðar í skráðum félögum í Kauphöll Islands og um 6,8 milljarðar í óskráðum félögum hérlendis. Önnur skráð hlutabréf nema um 4,7 milljörðum. Þetta finnst mörgum vera allt of mikil stöðutaka í ljósi þess að eigið fé bankans er 18,3 milljarðar króna. Það kosti ekkert smáræði að tjármagna svona pakka. Á móti hafa menn sagt hvort rétt sé að stilla dæminu svona upp; hvort það sé meiri áhætta að eiga hlutabréf í fyrirtækjum en að stunda hefðbundna útlánastarfsemi. Er rninni áhætta að lána en kaupa hlutabréf? Og hvað þá með hlutabréfin sem stóru viðskiptablokkirnar eiga í öllum helstu fyrirtækjum landsins, er seljanleiki þeirra eitthvað meiri og eru þeir hlutir þá skráðir á yfirverði í reikningum þeirra? Þetta eru ágætar pælingar. Af þessu leiðir að eigendur Búnaðarbankans munu fara vel ofan í saumana á eigintjárstöðu Kaupþings og hvort þar séu ofskráðar eignir í formi hlutabréfa og lána til viðskiptavina vegna tjármögnunar þeirra á hlutabréfum. Á sama hátt munu Kaupþingsmenn skoða eignir og útlán Búnaðarbankans vandlega og hversu góðar tryggingar eru fyrir mörgum lán- anna. Tekjur og fjárflæði næstu ára munu þó ráða úrslitum um skiptahlutfallið við sameininguna. Þar stendur Búnaðar- bankinn betur að vigi og er með „öruggari áskrift að tekjum" í gegnum rótgróið útlánanet sitt. Og það mun vigta í karpinu um skiptahlutfallið. Allt stethir í sögulegt brúðkaup, það er búið að kaupa hrís- gijónin. Það kæmi öllum á óvart ef trúlofúninni yrði slitið eða að brúðurin (Búnaðarbankinn) hlypi á brott frá altarinu. HH öllum á óvart ef brúðurin (Búnaðarbankinn) lilypi á brott frá altarinu. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.