Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Page 63

Frjáls verslun - 01.03.2003, Page 63
s HEILSA OG VELLIÐAN Góð heilsa er það sem hlýtur að teljast dýrmætast af öllu. Ef heilsan fer, er flest annað lítils uirði og þuí er rétt að leggja nokkuð á sig til að halda henni. Grunn- atriðin eru að borða hæfilega blandaða fæðu, hreyfa sig mátulega mikið og sofa uel. Streitan má ekki ná yfirhöndinni og ekki má gleyma þuí að það er líf eftir uinnu, þó að hún sé mikiluæg. flllt þetta og meira til er umfjöllunarefni aukablaðs Frjálsrar uerslunar að þessu sinni. Vigdís Stefánsdóttír Geir Ólafsson

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.