Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2003, Síða 82

Frjáls verslun - 01.03.2003, Síða 82
HEILSfl OG VELLÍÐAN Margrét Ágústsdóttir: „Oft nægir okkur aðeins að staldra við og hlusta, gefa okkur smá tíma með sjálfum okkur og þá er gott að vera í umhverfi þar sem hægt er að fá leiðsögn frá fagfólki." NordicaSpa NordicaSpa er heilsurækt á heimsmælikvarða sem hefur það að markmiði að bjóða persónulega þjálfun í fallegu og rólegu umhverfi. eir sem áður stunduðu líkamsrækt á Hótel Esju geta nú farið að anda léttar því innan skamms, nánar til tekið þann 2. maí kl. 06.00 opnar glæsileg heilsurækt í Nordica Hótel. Heilsuræktin hefur fengið nafnið NordicaSpa og verður þar lögð áhersla á andlega og líkamlega vellíðan við- skiptavina. „Markmið okkar er að bjóða framúrskarandi þjónustu á öllum sviðum heilsuræktar," segir Margrét Ágústsdóttir, fram- kvæmdastjóri NordicaSpa. ,Allir viðskiptavinir okkar hafa aðgang að þjálfara sem fylgir þeim eftir í tækjasal og vilji þeir einkaþjálfara er það ekkert mál. í upphafi eru viðskiptavinir Heilsulind í heilsulind NordicaSpa hefur verið vandað sérstaklega til allrar aðstöðu. Þar geta við- skiptavinir slappað af í fallegu og rólegu umhverfi og látið þreytu dagsins líða úr sér. I heilsulindinni eru meðal annars tveir pottar með slakandi og mýkjandi þörungum og einn stór 20 manna nudd- pottur. Boðið eru upp á herðanudd í pottum. Þar að auki eru tvær blautgufur með nærandi, mýkj- andi og frískandi olíum. Hannaður hefur verið aflokaður garður fyrir utan heilsulindina þar sem gestir geta notið ferska loftsins eða farið í þurr- gufu í bjálkakofastíl. í heilsulindinni er einnig boðið upp á fyrsta flokks nudd og fjölbreyttar líkamsmeðferðir. Vel menntaðir nuddarar og meðferðarfræðingar bjóða upp á ýms- ar leiðir til að auka heilbrigði og vellíðan. Þar verður m.a. boðið upp á steinanudd og höfuðbeina- og spjaldhryggjar- meðferð. „Þannig að það er óhætt að segja að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi,“ segir Margrét. „Ekki má svo gleyma Clarins snyrtistofunni en þar leggjum við áherslu á að bjóða andlitsmeðferð og snyrtingu fyrir konur jafnt sem karla. Við viljum einmitt hvetja karlmenn til þess að nýta sér þessa þjónustu enda orðið sjálfsagt að karlmenn hugsi líka vel um útlitið." Heilsufæði Eftir æfingar geta viðskiptavinir gætt sér á hollum réttum og heilsudrykkjum í notalegri aðstöðu móttökunnar. Ef veður leyfir er hægt að sitja úti undir beru lofti í garðinum og þeir sem kjósa geta tekið matinn með sér. „Ég tel mig ekki ýkja þegar ég fullyrði að þetta sé glæsi- legasta og best búna heilsurækt á íslandi," segir Margrét. „Hvort sem viðkomandi ætlar að stunda hefðbundna líkams- rækt eða dekra við sig á annan hátt, bjóðum við viðskipta- vinum bestu þjónustu sem völ er á.“ Blj heilsufarsmældir, þjálfari fer yfir stöðumat og setur upp æfingakerfi fyrir viðkomandi. Einnig fær við- skiptavinurinn næringarráðgjöf og sér þjálfarinn um að fylgja æfingaáætlun vel eftir.“ Margrét er enginn nýgræðingur í heilsurækt því hún hefur verið viðloðandi heilsurækt í rúm 20 ár allt frá því hún bytjaði sjálf í heilsurækt vestur í bæ. Hún er viðskiptafræðingur frá Bifröst, hefur unnið síðustu árin sem framleiðslu- og fram- kvæmdastjóri á auglýsingastofum og var fyrsta konan á íslandi sem útskrifaðist sem offset- prentari. Heilsurækt „í tækjasalnum hefur ekkert verið til sparað,“ segir Margrét. „Yið erum með fyrsta flokks PULSE fitness líkamsræktartæki, cardio tæki og spinninghjól en PULSE fitness er þekkt fyrir hönnun og framleiðslu á vönduðum og traust- um líkamsræktartækjum. Sjálfur tækjasalurinn er bjartur og rúmgóður. Hægt er á góðviðrisdögum að opna út í lokaðan garð.“ 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.