Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Side 11

Frjáls verslun - 01.11.2004, Side 11
FRÉTTIR Árið 2004 kveður: Svo mörg uoru þau orð... „Tilgangur baráttu okkar fyrir einstakl- ingsfrelsinu var aldrei sá að frelsið yrði fyrir fáa útvalda. Of mikil samþjöppun í efnahagslífinu er í mínum huga óæskileg og lítt dulbúin frelsisskerðing." Davíð Oddsson íræðu á Viðskiptaþingi ífebrúar. „Ég hlýt að líta svo á að hann þori ekki að koma hér og eiga orðastað við mig. Ég hlýt að líta svo á. Og það skal þá standa að Davíð Oddsson sé slík gunga og drusla að hann þori ekki að koma hér og eiga orðastað við mig.“ Steingrímur J. Sigfússon í umræðum um fjölmiðlafrumvarpið á Alþingi 14. maí. „Ég held að það hafi verið einhver símastrákur hjá Samfylkingunni sem var spurður að þessu með virðisaukaskattinn á mat- væli. Það kannast enginn við að hafa svarað þessu. Ég man ekki eftir þessu.“ Össur Skarphéðinsson í þættinum íslandi í dag. „Hvernig má það annars vera að skattaskil Impregilo dragist mánuðum saman, nokkuð sem engu öðru fyrirtæki myndi líðast? ... Er þarna uppi á reginfjöllum kannski að rísa eitthvert fríríki á íslandi? Fjallaríkið?" Guðjón A. Kristinsson í ræðu á Alþingi í febrúar sl. „Eru menn, sem héldu því fram að ríkið ætti að eiga þessa banka að eilífu, virkilega enn þá sann- færðir um það að ríkisbankarnir, ef þeir væru enn til, væru að þessu með bankastjóra eins og Sverri Hermannsson og einhverja slíka í fararbroddi?" Halldór Ásgrímsson ræðir um lækkun vaxta húsnæðislána á fundi með framsóknarmönnum í september sl. HD i Við hjálpum þér að láta það gerast Síminn 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.