Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 12

Frjáls verslun - 01.11.2004, Page 12
Phil Keoghan er kynnir og stjórnandi Amazing Race seríunnar. Hann er hér við tökur í hrauninu við Grindavík. Á daqskrá 11. ianúar nk. Amazing Race á íslandi w metanlegt auglýsingagildi", segir Einar Gústavsson, for- stöðumaður skrifstofu Ferðamálaráðs í Bandaríkjunum, eftir að Islandsþátturinn í Amazing Race var sýndur í bandarísku sjónvarpi og hann bætir við: „I þættinum var gefin upp jákvæð mynd af landi og þjóð og það er alveg á hreinu að þessi góða auglýsing verður þess valdandi að ísland kemst á lista hjá þúsundum fólks sem óskalandið til að heimsækja." FRÉTTIR Ágúst Einarsson er höfundur bókarinnar Hagræn áhrif tónlistar. Tónlistin sem atvinnugrein veltir 6,5 milljörðum króna á ári. Tónlistin ueltir 6,5 milljörðum Menning er stórkostleg auðlind, einnig í efnahagslegu ljósi, en fólk gerir sér almennt ekki grein Jýrir hagrænu mikilvægi menningar," segir dr. Agúst Einarsson prófessor. Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Islands gaf út á dögunum bókina Hagræn áhrif tónlistar, þar sem Ágúst lýsir því hvemig tónlist er umtalsverður þáttur í hagkerfi þjóðarinnar. Fram kemur í bókinni að framlag menningar til landsframleiðslu sé 4%, sem er meira en öll starfsemi veitna og nær þrefalt meira en landbúnaður eða ál- og kísiljámsframleiðsla. Um 1.200 manns vinna við tónlistariðnaðinn á íslandi, eða tæplega 1% af íslenskum vinnumarkaði, fýrirtæki á þessu sviði velta 6,5 milljörðum kr. á ári og framlag tónlistar til landsfram- leiðslu er um 1%. „Islendingar em skapandi og menningarlega sinnuð þjóð og við munum hasla okkur enn meiri völl á þessu sviði hérlendis og erlendis á næstu árum,“ segir Agúst. HO The Amazing Race er ein vinsælasta raunvemleikasjónvarps- serían sem sýnd er í heiminum um þessar mundir og þátt- urinn þar sem Island er viðkomustaður var fýrsti þátturinn í sjöttu seríunni. Það vom margir hér á landi sem komu nálægt gerð þáttarins, meðal annars Icelandair, Bláa lónið, Toyota, 66°Norður, Ferðamálaráð og kvikmyndafélagið Pegasus. Starfsmenn þessara fýrirtækja fengu forskot á sæluna hér á landi og var boðið að horfa á þáttinn á Nordica hótelinu í byijun desember. Þáttaröðin verður sýnd á Stöð 2 og er Islandsþátturinn á dagskrá 11. janúar nk. HO Tveir keppenda, Don og Mary Jean, leggja af stað í eina þrautina, sem var við Grindavík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.