Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Side 14

Frjáls verslun - 01.11.2004, Side 14
Forsetinn í Bláa lóninu Forseti Islands, Ólafur Ragnar Grímsson, Eðvarð Júlíusson, stjórnarfor- maðurBláa Lónsins, Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs og Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa Lónsins, hlýða hér á Hartmann Kárason, fasteignastjóra Bláa Lónsins. rsetí íslands, Ólafur Ragnar Gríms- rson, sóttí Bláa lónið heim á dögunum, en þessi vinsælasti ferðamannastaður á Islandi hlaut Utflutningsverðlaun Islands árið 2004. Forsetinn var í för með úthlut- unamefnd Utflutningsverðlauna Islands. I heimsókninni kjmntí forsetinn sér þá fjölbreyttu starfsemi sem fram fer í Bláa Lóninu; þróun og framleiðslu húð- vara Bláa lónsins, byggingarsvæði nýrrar Húðlækningastöðvar á svæðinu og síðan snæddi hann hádegisverð á veitingastað Bláa Lónsins. Grímur Sæmundsen, framkvæmda- stjóri Bláa lónsins, kynnti fyrir forsetanum og nefndinni ýmis framtíðaráform Bláa Lónsins. Einn hluti af þvi er að fá fleiri erlenda sjúklinga til íslands í meðferð við psoriasis og hefur Bláa Lónið undanfarið verið að vinna í samstarfi við íslensk og bandarisk heilbrigðisyfirvöld um að fá bandaríska húðsjúklinga tíl þess að njóta lækninga í Bláa Lóninu. Ný Húðlækningastöð, auk útrásar verða stærstu viðfangsefni Bláa Lónsins á árinu 2005. Aldrei hafa fleiri gestir heim- sótt Bláa Lónið en það sem af er árinu 2004, eða á bilinu 350 til 360 þúsund manns, sem er að meðaltali um 1000 gestir á dag. H3 4. júli. G. desember. Ljótur leikur r Arsins 2004 verður m.a. minnst vegna hins ljóta leiks sem leikinn var í forsetakosningunum í Úkraínu í haust. Viktor Jústsjenkó, forsetaframbjóðanda og forsetaefni stjómarandstöðunnar, var byrlað eitur. Um var að ræða díoxíneitur. Jústsjenkó er nánast óþekkjanlegur á eftir. Utlit hans er gjörbreytt frá því í sumar. Andlitíð er alsett bólum, það er gráleitt eða jafnvel gulgrænt, pokar em undir augunum og þarf hann stöðugt að fá verkjafyf. Jústsjenkó er fimm- tugur að aldri. Hafa læknar líkt eitmninni við morð án byssu. Rann- sóknir lækna í Austurríki á Jústsjenkó sýna að díoxíneitrið í blóði hans er yfir 6 þúsund sinnum meira en eðlilegt getur talist. Þetta er næstmesta díoxíneitmn sem nokkm sinni hefur mælst í manni.HS Drekkur þú f vinnunni ? Drykkjavélar fyrir vinnustaði. Heitir og kaidir drykkir. selecta III Sími 5 85 85 85 www.selecta.is 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.