Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.11.2004, Blaðsíða 46
Ytra-Laugaland, Eyjafjarðarsueit Bræðurnir Jón og Grettir Hjörleifssynir á Ytra-Laugalandi í Eyjafjarðarsveit eru umfangsmestu kúabændur landsins. Mynd: Rúnar Þór Stærsta kúabúið; 141 kýr Stærstu mjólkurbú landsins og ábúendur, árskýr: Ytra-Laugaland, EyjafjarSarsveit - Grettir og Jón Hjörleifssynir 140,9 G. Birtingaholt, Hrunamannahreppi - Sigurður Ágústsson 81,0 Gil 1, Sveitarfélaginu Skagafjörður - Ómar B. Jensson 112,3 7. Miklaholt, Bláskógabyggð - Þráinn B. Jónsson og Óttar Bragi Þráinsson 75,9 Svalbarð, Svalbarðsstrandarhreppi - Guðmundur Bjarnason og Anna Jónsdóttir 94,7 8. Höfði II, Grýtubakkahreppi - Kristinn Ásmundsson 72,3 Garðsvík, Svalbarðsstrandarhreppi - Bent Hansson 86,7 9. Garður, Eyjafjarðarsveit - Aðalsteinn og Garðar Hallgrímssynir 70,1 Ytra-Fell, Eyjafjarðarsveit - Björn Sæmundsson Cbústjóri) 84,0 10. Bakki, Hörgárbyggð - Helgi Þór Helgason og Ólöf Þórsdóttir 69,8 Margir mjólkurbændur hyggja á verulega stækkun búa sinna á næstu misserum, en bændur halda svolítið að sér höndum vegna hás verðs á kvóta, en Kaupfélag Skagfirðinga er leiðandi í hækkun á kvótaverði. í Birtingaholti í Hrunamannahreppi búa á tvíbýli þeir Sigurður Agústsson og Ragnar Magnússon með um 670 þúsund kg ársframleiðslu. Fyrirhuguð er stækkun ijósa þar þannig að hægt verði að framleiða um 1,6 milljón lítra á búunum saman- lagt og tveir mjaltaþjónar („róbótar") í hveiju ljósi fyrir sig. Stærsta bú landsins, að Ytra-Laugalandi, framleiðir um 870 þúsund kg á ári. í lista yfir stærstu ljárbú landsins er sleppt að geta bæjar í Borgarfirði sem er með mun fleira vetrarfóðrað fé en húsa- kynni og fleira leyfa, og hefur búreksturinn verið í „gjörgæslu“. Haustið 2003 voru settar á 2.038 ær en 1. desember sl. voru þar samkvæmt talningu 1.164 ær, en það dugar ekki til. Á tveimur bæjum skammt frá Homafirði er um 1.000 fjár í eigu sama aðila, en sá búskapur er sagður mjög ,Jrjálslegur“ og án alls greiðslu- marks. Víða em fjárbændur að huga að verulegri ljölgun bústofns, s.s. að Miðdal í Skagafirði. í haust var fé skorið niður vegna riðu á mörgum bæjum í Bláskógabyggð, m.a. í Bræðra- tungu þar sem var allt að 1.000 fjár.HU 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.